Eimreiðin - 01.07.1951, Blaðsíða 85
eimreiðin
MAÐUR OG BLÓM
197
Svo hló liann dálítið og hélt áfram að vinna með litlum spaða,
sem hafði legið á gólfinu.
Ég lét fara notalega um mig í stólnum og liorfði á unga mann-
11111 í gegnum bláa reykjarstrókana, sem ég blés frá mér. Ein-
kennilegt, að lionum skyldi þykja gaman að blómum. Hann var
kaupsýslumaður að atvinnu og talinn harðduglegur viðskipta-
^iaður, og jafnvel keppinautar hans viðurkenndu hann heiðar-
iegan. Hann var ótrauður í starfi sínu, lét ekkert tækifæri ganga
Ser ur greipum, enda liafði hann komizt ótrúlega langt í starf-
inu.
Hann virtist niðursokkimi í vinnu sína: klippti blöð og hlúði
að ungu jurtunum. Hann fór nú að tala við mig án þess að líta
upp:
Það er verst að geta ekki boðið yður neitt. Stúlkan á víst
frí 1 kvöld, og konan mín er á fundi. Viljið þér viskí?
~ Ég bragða aldrei áfengi meðan ég er að störfum, þakka yður
fyrir. í>að er föst regla hjá mér.
Hann hló.
Eins og þér viljið.
Svo hélt liami áfram eftir litla stund.
í*að hlýtur að vera góður bisniss hjá ykkur læknunum á
þessurn veikindatímum. Öfugt með okkur viðskiptamennina. Eng-
Uui á vörur til að selja og enginn peninga til að kaupa fyrir.
^að eru erfiðir tímar.
Ég kímdi.
Jú, nógir eru sjúkdómarnir, allsstaðar er veikt fólk, en
Pao á bara ekki alltaf peninga í hlutfalli við veikindin. Og maður
ilefur ekki brjóst í sér til að ganga hart á eftir því.
Hann hló, og ég sá aftur gullið í tönnunum.
Maður hefur ekki efni á að kenna í brjósti um nokkum
Élut.
Það er aldarandinn. Óumflýjanleg þróun. Kreppa, erfiðir tím-
ar- Líka þegar maður veður í peningum. Manni hefnist alltaf
fyrir það.
°g um leið kippti hann ónýtum stöngli upp með rótum og
fleygði honum í pappírskörfuna. Andlitið var orðið harkalegt,
°g hann beitti klippunum ótt og títt.
Ég litaðist um í herberginu, en sá ekkert, sem ég fann löngun