Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Blaðsíða 138

Eimreiðin - 01.07.1951, Blaðsíða 138
250 RITSJÁ EIMREIÐIN og hann gerði með kvæðunum í næstu bók sinni á undan þessari: Störin syngur. Þessar teikningar eru margar prýðilega gerðar og eiga vel við efni Ijóðanna. Sv. S. ÍSLAND í inyndum eftir Hans Malinberg með texta eftir Helga P. Briem er snyrtileg myndabók, sem Nordisk Rotogravyr í Stokkhólmi hefur gefið út. Myndirnar eru flestar frá Reykjavík og gefa allgóða hug- mynd um land og þjóð, þó að margs sé að sakna svo að fullnaðarlýsing friist. Helgi P. Briem, sendilierra Islands í Svíþjóð, hefur ritað inngangsgrein með myndunum: Omvandlingens Is- land. Þar gerir hann í stórum drátt- uin grein fyrir ýmsum breytingum, sem orðið hafa á íslandi undan- farna áratugi, lýsir nokkuð stöðu íslands í síðustu styrjöld, utanríkis- pólitík landsins, sem liann bendir réttilega á, að hljóti vegna legu þess, að falla í sama farveg og utanríkis- pólitík Bretlands, lýsir dvöl brezku og bandarÍ8ku herjanna liér á landi og hernaðarlegri þýðingu landsins, mótmælir reifarasögum um gróða Is- lendinga á stríðinu, sem frændur vorir á Norðurlöndum voru — því miður — ötulastir við að útbreiða og inagna, eftir að opnaðust sam- gönguleiðir milli íslands og Norður- landa að stríðinu loknu, o. s. frv. Bókin er eiguleg m. a. vegna myndanna, og gagnleg til skilnings á Islandi og íbúum þess. Sv. S. THE SAGA OF HRAFN SVEIN- BJARNARSON. The Life of an Icelandic Physician of the Thir- teenth Century. Translated with an lntroduction and Notes by Anne Tjomsland, M. D. (Islandica, Vol. 35, edited by Kristján Karlsson). Cornell University Press, Ithaca, New York, 1951. Hrafns saga Sveinbjarnarsonar er bæði vel rituð og merkileg menning- arsöguleg heimild; einkum hafa þeir kaflar liennar, sem fjalla um lækn- ingar Hrafns, vakið athygli erlendra fræðimanna, verið snúið á útlend tungumál og teknir til ítarlegrar at- hugunar. Þó njóta þeir kaflar sín eigi til fullnustu, nema þeir séu lesnir í ljósi söguheildarinnar og með sam- tíðarathurði í haksýn. Þessi enska heildarþýðing Hrafns sögu er því hin þarfasta, og mun eigi aðeins kær- komin sérfræðingum í norrænum fræðum, heldur og öðrum þeim, sem áhuga liafa fyrir þeim efnum al- mennt; göfugmennska Hrafns vekur aðdáun lesanda, jafnframt því sem örlaga- og atburðarík saga hans tekur liug þeirra föstum tökum. Með tilliti til læknisfræðilegu lýs- inganna í sögunni, var það einnig ágætlega ráðið, að Anne Tjomsland læknir hefur annazt þýðinguna. Fylg- ir hún henni úr hlaði með næsta ítarlegri og einkar greinargóðri inn- gangsritgerð. Er þar lýst bókmennta- og sögulegu gildi sögunnar, rakið í megindráttum efiii liennar, sagt frá tilgátum fræðimanna um ritun henn- ar og höfund og getið handrita liennar. Þá er sérstakur kafli helg- aður afkomendum Hrafns og lækn- ingastarfsemi þeirra, er sýnir það glöggt, liversu læknislistin liélzt lengi í ættinni. Lokakafli inngangsins ræð- ir síðan um lækningar norrænna manna að fornu, með tilvitnunum til erlendra og íslenzkra rita. Útgáfa Hrafns sögu í Sturlunga sögu, II (1878), hefur verid lögð til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.