Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Blaðsíða 115

Eimreiðin - 01.07.1951, Blaðsíða 115
EIMREIÐIN danskt hervald gegn íslenzkum 227 Jiefur verið sagt, að þessi atför sé gerð að hættulegum manni, sem íslenzk yfirvöld geti engu tauti við komið. 1 skut situr vasklegur maður, áhyggjusamlegur á svip, sem von er, því að á lionum livílir ábyrgð þessarar herferðar. Þessi tnaður lieitir Daníel Tliorlacius. Hann dregur skjal upp úr vasa sínum og les það einu sinni enn. Við skyggnumst yfir öxl hans og lesum: „Amtið felur yður hér með á liendur að sækja Gísla Jónsson á Saurum í Dalasýslu og flytja liann liingað til Stykkisliólms, til þess að hann síðan verði sendur héðan til Reykjavíkur með herskipinu „Diana“ til að þola það, sem liann á enn eftir út að taka af því vatns- og brauðs straffi, sem honum var ákveðið tneð konmigsúrskurði 26. júlí 1861, í staðinn fyrir 15 vandar- hagga refsingu, 6em liann var dæmdur í með hæstaréttardómi 23. júní 1859. — Amtið skorar því á yður að handsama Gísla Jónsson, hvar sem þér getið náð honum og veitir yður fulla lieimild til að beita og láta beita þeim þvingunarmeðulum og því valdi, sem þarf til að yfirvinna þaim mótþróa, sem Gísli kami að sýna, og yfir liöfuð að framkvæma erindi þetta með aðstoð þeirra manna, sem þér liafið með yður liéðan, og ann- arra, sem þér kunnið að kveðja yður til fylgdar, og eru allir þeir, sem þér leitið til, skyldir að veita yður þá aðstoð, er þér lieimtið í þessu skyni, undir lagaábyrgð fyrir þá, er sýna nokkra tregðu í þessu efni. Ég lief skorað á héraðslækni, Hjört Jónsson, að fara með yður til þess að vera til ráðuneytis um flutning Gísla og með- ferð á lionum, en flutningurinn skal fram fara, þótt Gísli kunni eigi að vera alheill heilsu, nema svo sé, að læknirinn lýsi því yfir, að flutningurimi geti eigi átt sér stað án bersýnilegrar hættu fyrir líf Gísla og heilsu. BergIII. Thorberg^ Fyrirliðinn brýtur skjalið saman og lítur rannsakandi á föru- öauta sína, sem allt eru vasklegir menn og engir veifiskatar. Hann hefur valið þá menn, sem liann treysti bezt. En allir vita þeir, að þeir eru í atför að ófyrirleitnum manni, og allir hafa þeir frétt, að Saurabóndinn liafi látið sér orð um munn fara eittlivað á þessa leið: „Sá, sem beitir mig ofbeldi og tekur mig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.