Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Blaðsíða 102

Eimreiðin - 01.07.1951, Blaðsíða 102
214 LULLU EIMREIÐIN á hlýju gólfinu. Lullu liafði bjöllu í ól um hálsinn. Þegar hund- arnir heyrðu bjölluhljóminn færast nær, risu þeir auðmjúkir á fætur, yfirgáfu bæli sín við arininn og lögðust fyrir annars- staðar. En sjálf var Lullu liin ljúfmannlegasta, þegar hún svo kom og lireiðraði um sig framan við arininn, snyrtileg eins og liefðar- mey, sem sveipar að sér pilsunum og vill ekki vera fyrir öðrum. Mjólkina sína drakk hún með vingjarnlegum lítillætissvip, rétt eins og hún væri að þóknast óþarflega veitulli liúsmóður. Hún heimtaði, að sér væri klórað bak við eyrað, með tepruskap og lítillæti, eins og ung eiginkona, sem leyfir manninum að leika að liönd sinni. 1 blóma æskunnar var Lullu grönn, fíngerð, mjúklega vaxin liind, full yndisþokka. Hún minnti á kvæði Heines um hinar vitru og frómu gazellur við Ganges. En Lullu var enginn sakleysingi. Miklu fremur mátti hún kallast forhert. Hún kunni til hlítar þá kvenlegu list að látast vera í varnarstöðu, en vera þó albúin til árásar. Á livað? Á allan heiminn. Skapferli Lullu var kynlegt — þar var allra veðra von. Stund- um réðst liún á hestinn minn, þegar hann varð fyrir henni a veginum. Mér datt stundum gamli Hagenbeck í liug, en liann sagði, að liirtirnir væru óáreiðanlegastir allra dýra, hlébarðann væri hægt að binda vináttu við, en ungum hirti skyldi enginn treysta. því að hann mundi fyrr eða síðar bregðast traustinu. Lullu var átrúnaðargoðið á heimilinu, jafnvel þótt liún liagaði sér eins og sannkölluð daðursdrós. En óskir liennar gátum við ekki uppfyllt. Stundum sneri liún baki við okkur tímunum saman, jafnvel lieila daga. Og þegar andinn kom yfir liana og óánægja hennar með kjör sín náði hámarki, brá liún á leik á flötinni framan við liúsið. Hér danzaði liún eins konar stríðsdanz, sem í sannleika sagt virtist gerður til að freista kölska sjálfs. — Ó, Lullu, hugsaði ég. Ég veit þú býrð yfir kynngikrafti, — ég veit þú stekkur hærra en nokkum órar fyrir. Þú ert reið við okkur og óskar okkur norður og niður, og þangað værum við líklega komin, ef þú hefðir gert þér þá fyrirhöfn að sálga okkur. En við liöfum ekki lokað þig innan múra, sem þú ekki kenist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.