Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Blaðsíða 48

Eimreiðin - 01.07.1951, Blaðsíða 48
160 SKEMMTIFERÐ FYRIR HÁLFRI ÖLD EIMREIÐíN eg geta þaðan tekið stefnu til Jökuls áður en dimmdi að. En þegar við áttum skammt ófarið til skarðsins, skall yfir svarta þoka og áköf snjódrífa. En blæjalogn var sem áður. Héldum við, að þetta mundi aðeins él eitt og liéldum áfrant. Náðum við heiðarskarðinu og þekktum okkur þar. Var nú innan stundar farið að lialla undan fæti og sæmilegt færi, svo ferðin sóttist greitt. Þama liagar svo til, að langur hjalli liggur niður úr heiðar- skarðinu. Nær hann næstum niður undir Kolssanda, en það eru sléttir aurar, senx konxið er ofan á, þegar kemur niður af Jökli að sunnan, en Gagnheiði að norðan. Einnig liggja þaðan leiðir um Mjóafjarðarlieiði til Mjóafjarðar og Slenjudal til Fljótsdalshéraðs. Þarna eru því réttnefndar krossgötur. Snjónunx dyngdi nú niður, svo brátt þyngdi undir fæti. Höfð- um við nú lialdið áfram það lengi, að við áttum að vera koninir yfir Kolssaxxda og famir að sækja á brattann upp til Jökuls, en þar er afar vandratað í dimmu veðri, nenxa kunnugum nxömxuni. Allan dagiim nxokaði íxiður snjónum og allan daginn liéldunx við áfranx, fullvissir þess, að við værunx að halda upp til Héraðs yfir Slenjudal. Snjór var orðinn jafnfallinn í nxitt lær, þegaf leið á daginn. 1 ljósaskiptunum birti snögglega upp. Þekktunx við strax, livar við vorunx staddir. Við vorum að konxa fram úr Slenjudal, vor- um Eskifjarðarheiðarnxegin í dalsnxynninu og áttum eigi alllanga leið ófarna upp á lieiðarbrúnina. Afréðum við strax að snúa til heiðarinnar og halda til Eski- fjaröar um kvöldið, enda var veður hið bezta, logn og tungb skin, en nokkuð liart frost. Þarixa var lieldur varla um annað að gera, því litlu styttra var að fara út allan Tmxgudal og gista á Þuríðarstöðum. Þegar við áttum ófarið sem svaraði einum stundarfjórðungi upp á lieiðarbrúnina, skall á ofsarok af norðri og samstundis blindliríð, vegna þess, hve nxikill lausasnjór var á jörðu, eU enginn ofansnjóburður var, og sá til tungls öðru livoru. Við höfðum allan daginn gengið vettlinga- og liálsklútalausir •og vorum þó sveittir, því frost var ekki svo mikið. Bættunx við nú úr þessu í flýti, þar sem frost lierti nú mjög. Veðrið stóð beint á eftir okkur, svo ferðin upp á heiðarbrún-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.