Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Blaðsíða 98

Eimreiðin - 01.07.1951, Blaðsíða 98
210 LULLU EIMREIÐIN lilébarði á miðjum veginum. Einnig liami minnti á líkan af dýri í góbelínsklæSi. En uppi í trjánum yfir höfðum okkar var lítill, skrafhreyf- inn þjóðflokkur. Það voru litlu gráaparnir. Þegar apaflokkur fer um skóginn, skilur hann eftir þef, sem helzt um lengri tíma — þurran, fruggukenndan daun. Ef haldið var áfram, mátti heyra ys og þys uppi í loftinu, þar sem öll fylkingin geyst- ist áfram. Ef numið var staðar, gat að líta einn þeirra, þar sem liann sat grafkyrr í tré, og svo sást hver af öðriun. Þeir héngu eins og ávextir á trjágreinunimi, svartir, Ijósgráir, allt eftir því, hvernig sólarljósið féll á þá. Þeir gáfu stundum frá sér sérkenni- legt hljóð, sem minnti á fingurkoss, og því fylgdi dálítill, var- fæmislegur hósti. Ef hermt var eftir þeim, skimuðu þeir kringum sig með tepmlegum furðusvip, en ef maður hreyfði sig snögg- lega, hurfu þeir á svipstundu og skildu eftir sig rák í trjálauf- inu, eins og fiskur í vatnsfleti. Lullu var ung „Bushbuck“antilópa, en þær eru ef til vill feg- urstar allra antilópa í Afríku. Þær em lítið eitt stærri en dádýr, halda sig í skógunum, eru styggar og feimnar. Þess vegna eru þær miklu sjaldséðari en liinar, sem lifa á sléttunni. En í Ngonghæðimum og nágrenni þeirra var fjöldi „Bushbuck“-anti- lópa. Sá, sem var á veiðum á þessrnn slóðum árla morguns eða um sólarlag, gat ef til vill séð tyKt af þeim í einu, jafnvel fleiri- Þegar þær komu fram í rjóðri í skóginum og sólin skein á þ*r’ glampaði á koparrautt skinnið. Karldýrið hafði lítil, fagurbeyg^ hom. Eftirfarandi saga sýnir, hvernig Lullu varð ein af fjölskyld' unni á heimili mínu. Snemma morguns ók ég frá búgarðinum til Nairabi. Verk- smiðjan mín hafði brunnið nokkrum mánuðum áður, og CS varð að fara margar ferðir til borgarinnar vegna hrunatrygg' inganna. Þenna morgun var höfuð mitt fullt af tölum og ut' reikningum. Þegar ég ók út á Nymg-veginn, var þar fyrlf dálítill hópur „Kikuyu“-bama. Þau kölluðu til mín og liömpu^11 dálitlum „Buckbuck“-kiðlingi, til þess að ég sæi hann. Ég sa’ að þau mundu hafa fundið kiðlinginn inni í skógarþykkninHi og nú var mér ætlað að kaupa hann. En mér var nú lítið 11111 slík kaup gefið, og ég var tímabundin, svo að ég ók áfram.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.