Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Blaðsíða 121

Eimreiðin - 01.07.1951, Blaðsíða 121
eimreiðin Frá borði riísíjórans. tSmágreinir um ýmis efni, sem fyrir veröa í önnum dagsins]. FYRSTA sunnudaginn í október fer S. í. B. S. — Samband íslenzkra berklasjúklinga — í sína árlegu herferð gegn hinum hvíta dauða, safnar fé til hælisins í Reykjalundi, þar sem rísa eiga nýjir vinnuskólar handa veikbyggðu fólki, sem fengið hefur að vísu heilsuna aftur, en má ekki vinna nema létta vinnu og þarf enn aðhlynningu og gott viðurværi. Berklavarnadagurinn er hann nefndur, þessi dagur með blæ bjartra vona og fyrirheit um heilsu og líf handa þeim, sem þjázt. Það er ekki nema hálf öld síðan berklaveikin var ein versta plágan, sem herjaði þetta land. Sullaveikin og holdsveikin höfðu um sama leyti náð hámarki, og nú eru báðar þessar plágur kveðnar niður að mestu, þökk sé kyngikrafti læknavísinda og heilsuverndar. En berkla- veikin hélt velli fyrstu áratugi aldarinnar og svifti margan lífi, óð með helkulda vonleysis og sorgar inn á margt heimilið, þar sem áður vikti gleði og bjartsýni, lagði í rústir lífshamingju manna og kvenna í hundraðatali. Þeir, sem nú eru á æskuskeiði, munu sennilega margir eiga erfitt ffleð að gera sér í hugarlund hvílíkt reiðarslag það var fyrir íslenzk heimili í byrjun þessarar aldar, er læknir upplýsti, að einhver á heim- úinu væri haldinn berklum. Ekki var í neitt hús að venda með sjúkling- inn, áður en Vífilsstaðahælið var reist. Sjúklingurinn varð að vera a heimilinu áfram, aðeins reynt að einangra hann frá heimilisfólkinu. Hræðslan við að smitast var oft gífurleg, enda voru reglur lækna um emangrun sjúklingsins strangar. Hann var orðinn óhreinn í augum fólksins. Og ofan á sjúkdóminn bættist kvíði sjúklingsins og kvöl út af því, að hann kynni að smita aðra, svo sem nánustu ættingja sína °S ástvini. Mikil breyting hefur orðið til batnaðar í þessum efnum á síðustu arum. Hræðslan hefur horfið fyrir þekkingunni. Fjöldi sjúklinga fær nu fullan bata, og vonir standa til að takast megi að útrýma berkla- Veikinni úr landinu, eins og sullaveikinni og holdsveikinni hefur áður Verið útrýmt. „Lífið þó sigrar um síðir>‘ er heróp S. í. B. S. í sönghvöt þess við sofnun fjár til framkvæmda í þágu göfugrar hugsjónar. Starfsemi sambandsins er þegar orðinn mikilvægur þáttur í baráttunni gegn hvíta dauða. Hressingarhælið í Reykjalundi hefur tekið við fjölda fólks í afturbata, sem þar fékk að starfa eftir því sem heilsan leyfði, en þurfti ekki að fara beint af sjúkrahæli út í lífsbaráttuna, áður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.