Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Blaðsíða 20

Eimreiðin - 01.07.1951, Blaðsíða 20
132 VESTUR-ÍSLENZKT SKÁLD eimreiðin eins og mörgum fleirum, „Ó, guð vors lands“ illa til þess fallinn vegna efnis (sálmur) og erfiðleika í söng. Þess má geta, að tón- verkaskrá fylgir greininni um Sveinbjöm, og veit ég enga betn greinargerð skrifaða um hann en þessa grein Gísla. En þeir Gísli og Sveinbjörn kynntust vestan hafs og urðu mestu mátar, enda virðist smekkur þeirra á söng bafa verið ekki ólíkur. Loks skal þess getið, að í síðasta hefti Tímaritsins (1950) er grein eftir Gísla um vestur-'slenzk tónskáld. Telur Gísli þau munu vera um 15 talsins. Þá má telja allmargar styttri greinir um samtíðarmenn Gísla, venjulega við einbver merk tímamót í ævi þeirra. Hér skrifar liann um „Josepb Tli. Thorson, ráðlierra“ (1941), „Sr. Guðmund- ur Árnason, fáein minningarorð“ (1943), „Tveir dómarar: J. Tb. Thorson og H. A. Bergmann“ (1944), „Útverðir íslenzkra fræða“ (1944), „Eftir dúk og disk (um Sig. Júl. Jóbannesson)“ (1947), „Kvæðabók (Bjarna Þorsteinssonar) fylgt tir lilaði“ (1948), „Hug- leiðingar út af afmælisdegi (Guttorms J. Guttonnssonar)“ (1948), „Staldrað við veginn“ (um dr. J. P. Pálsson, það bezta, sem sézt liefur um bann) (1949), „Ný vestur-íslenzk Ijóðabók (Kristjáns S. Pálssonar) (1949). Tvær af þessum greinum eru prentaðar eftir greinargerðum Gísla framan við kvæðabækurnar. Þá liefur Gísli skrifað allntarga ritdóma í TímaritiS, en merk- astur er dómur lians eða rabb um Austurland I—II, því í bonunt rifjar hann upp bemskuminningar sínar úr Jökuldalsbeiðinni. Enn er þess að geta, að í 21. árgangi Tímaritsins liefur liann skrifað um starfsmenn Þjóðræknisfélagsins til þess tíma og 1 25. árgang um „Rithöfunda Tímaritsins og verk þeirra“, og er þetta mjög þörf ritskrá (1943). Loks liggja enn eftir Gísla tvö skemmtileg erindi: „Fjöll“ — flutt við leikmannamessu í Sambandskirkjunni 15. nóvember 1942, tímabær brýning til landa að týna ekki málinu (Hkr. 9. dez. 1942), og „Urn rit Jónasar Hallgrímssonar“ (Lögb. 13. nóv- •ember 1947). IV. Vegna anna heimilisföðursins liefur Gísla ávallt fundizt banu liafa stuttan tíma til andlegra iðkana: lesturs og menntunar. Ilann var næmur mjög í æsku, lærði allt utanbókar, og það lag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.