Eimreiðin - 01.07.1951, Side 20
132
VESTUR-ÍSLENZKT SKÁLD
eimreiðin
eins og mörgum fleirum, „Ó, guð vors lands“ illa til þess fallinn
vegna efnis (sálmur) og erfiðleika í söng. Þess má geta, að tón-
verkaskrá fylgir greininni um Sveinbjöm, og veit ég enga betn
greinargerð skrifaða um hann en þessa grein Gísla. En þeir Gísli
og Sveinbjörn kynntust vestan hafs og urðu mestu mátar, enda
virðist smekkur þeirra á söng bafa verið ekki ólíkur. Loks skal
þess getið, að í síðasta hefti Tímaritsins (1950) er grein eftir
Gísla um vestur-'slenzk tónskáld. Telur Gísli þau munu vera um
15 talsins.
Þá má telja allmargar styttri greinir um samtíðarmenn Gísla,
venjulega við einbver merk tímamót í ævi þeirra. Hér skrifar
liann um „Josepb Tli. Thorson, ráðlierra“ (1941), „Sr. Guðmund-
ur Árnason, fáein minningarorð“ (1943), „Tveir dómarar: J. Tb.
Thorson og H. A. Bergmann“ (1944), „Útverðir íslenzkra fræða“
(1944), „Eftir dúk og disk (um Sig. Júl. Jóbannesson)“ (1947),
„Kvæðabók (Bjarna Þorsteinssonar) fylgt tir lilaði“ (1948), „Hug-
leiðingar út af afmælisdegi (Guttorms J. Guttonnssonar)“ (1948),
„Staldrað við veginn“ (um dr. J. P. Pálsson, það bezta, sem sézt
liefur um bann) (1949), „Ný vestur-íslenzk Ijóðabók (Kristjáns S.
Pálssonar) (1949). Tvær af þessum greinum eru prentaðar eftir
greinargerðum Gísla framan við kvæðabækurnar.
Þá liefur Gísli skrifað allntarga ritdóma í TímaritiS, en merk-
astur er dómur lians eða rabb um Austurland I—II, því í bonunt
rifjar hann upp bemskuminningar sínar úr Jökuldalsbeiðinni.
Enn er þess að geta, að í 21. árgangi Tímaritsins liefur liann
skrifað um starfsmenn Þjóðræknisfélagsins til þess tíma og 1
25. árgang um „Rithöfunda Tímaritsins og verk þeirra“, og er
þetta mjög þörf ritskrá (1943).
Loks liggja enn eftir Gísla tvö skemmtileg erindi: „Fjöll“ —
flutt við leikmannamessu í Sambandskirkjunni 15. nóvember
1942, tímabær brýning til landa að týna ekki málinu (Hkr. 9.
dez. 1942), og „Urn rit Jónasar Hallgrímssonar“ (Lögb. 13. nóv-
•ember 1947).
IV.
Vegna anna heimilisföðursins liefur Gísla ávallt fundizt banu
liafa stuttan tíma til andlegra iðkana: lesturs og menntunar.
Ilann var næmur mjög í æsku, lærði allt utanbókar, og það lag