Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1951, Blaðsíða 119

Eimreiðin - 01.07.1951, Blaðsíða 119
EIMREIÐIN danskt hervald gegn íslenzkum 231 vildi það við hafa og þóttist með þurfa. Um þá hæfileika er erfitt að neita honum, þótt gallagripur væri hann og hegðunin sízt til eftirbreytni. Nokkrum árum eftir atförina að Gísla og ósigur, sem nú liefur verið lýst, yfirgaf hann átthaga sína og settist að norður í Skaga- firði og fékkst enn við málaflækjur og málarekstur, enda höfðu ýmsir, sem í málaferlum áttu, traust á honum og létu hann ®ækja mál fyrir sig. Ekki þurfti að efast um liarðfylgið, hragð- vísina og raunar lögkænskuna. Hann hefði líklega orðið hepp- mn og eftirsóttur málflutningsmaður á okkar tímum. En ekki hafa allir Skagfirðingar hugað gott til komu Gísla norður, sízt yfirvöldin, enda var þess ekki að vænta. Það sýna þessi skemmtilegu ummæli Eggerts Briem sýslumanns, þegar kann frétti, að Gísla var von í umdæmi hans: «Nú steðja plágurnar að Skagfirðingum úr öllum áttiun: Haf- ísiiui að norðan, öskufall að austan, fjárkláði að sumian og Saura-Gísli að vestan“. Þessi orð, þótt í hálfkæringi séu sögð, sýna bezt, að Gísli þótti enginn meðalmaður, þótt á þann veg væri, sem friðsamir menn og löggæzlumeim kusu sízt. Enda brá Gísli ekki vana sínum í Skagafirði um erjur og ýfingar, þótt ekki þyrfti að beita við hann liernaðaraðgerðum eftir þetta. Fáum árum síðar fluttist liann til Vesturheims, ásamt fylgikonu sinni úr Saurbænum, sem fest hafði ást á honum og haldið tryggð við liann. I nýja landinu var furðu hljótt um hann, og virðist þar hafa elzt af honum baráttulmeigð hans og deilugirni við nýtt um- hverfi og ný yfirvöld. Haim andaðist vestra, háaldraður maður árið 1894, sennilega saddur lífdaga. Hann virðist hafa komið sér þar vel og verið friðsamur. Þannig urðu ævilok þessa mesta óróamanns og friðarspillis, sem um getur í alþýðustétt á Islandi á öldinni sem leið. Eins og af líkum má ráða, hafa margar sögur gengið af Saura- Gísla lífs og dauðum. Til skamms tíma hefur eldra fólk vestra kunnað að segja munnmælasögur um hann, og ýmislegt liefur verið ritað mn hann, auk þess sem liann hefur lagt til dóms- skjala og réttarbóka. Ýtarlegust skil hefur Oscar Clausen rit- höfundur gert honum í bók sinni, Saura-Gísla sögu. Heimildirnar um Gísla gefa okkur yfirleitt svipaða mynd af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.