Eimreiðin - 01.07.1951, Side 75
EIMREIÐIN
VILLUR í SKÓLABÓKUM
187
gildrur, Grettistök eða steinborð, raufarsteinar, heljarbrýr, steina-
taðir fyrir leikinn að róa í sel, sem sagt öll þau mannvirki, sem
Vlð getum búizt við að finna eftir íslenzka búðsetumenn, en
ekkert útlent. Tunnitana hefur aldrei vantað járn í nauðsynleg-
Ustu eggverkfæri, en fyrir komu Islendinga til Vesturheims þekkt-
ist þar eULi járn, og Skrælingjar þekktu enga málma. Undir
essari jámöld Tunnita liggur ekkert steinaldarlag. 1 Vesturheimi
e®a á Grænlandi hafa þeir aldrei verið til sem steinaldarþjóð,
°g af breytingu á hæð yfirborðs sjávarins og af minjum frá
'erzlun þeirri, er kom með Norðurálfumönnum til Vesturheims
Urn 1^00, má sjá, að menning Tunnita, er sker sig skarpt frá
jttenningu nálægra svæða í Ameríku og Asíu, er ekki eldri en
'°nia íslendinga til Grænlands og Vesturlieims. En rústir Túnnita
<.V" * fullu samræmi við fornminjar Islands og bændabyggðanna
I Hfsenlandi. Af fjöldamörg u öðru má sjá, að Tunnitar voru
s eudingar, en liafa, er á leið, eitthvað blandazt Skrælingjum.
Við ítarlega rannsókn kemur í Ijós, að Eskimóar eru afkom-
ttdur Tunnitanna, eða öðru nafni íslenzku Norðursetanna, að-
1Us meira blandaðir Skrælingjum en Tunnitamir voru, þó ekki
teira en svo^ a;\ þejr mega enn heita sárlítið blandaðir Skræl-
“gjum. Heita má, að öll verkleg menning þeirra sé íslenzk, en
® glötun íslenzkrar tungu liafa þeir glatað kristni og flestri
l'eirri
He
andlegu menningu, er hvíldi á timgunni, en þó ekki allri.
þ ettnildimar segja einum rómi, hvað af Grænlendingum varð.
,^lr ^éllu loks allir frá kristinni trú og góðum siðum niður í
eysi, en leið vel líkamlega.
j Ifnattfræðingurinn og stærðfræðingurinn Jacob Ziegler lýsir
j 1Ullm fráföllnu Islendingum á Grænlandi sem Eskimóum. En
^ann getllr einnig rnn Skrælingja þar sem allt'annað kyn. Heim-
armaður hans var Grænlandsfræðingurinn Eiríkur Valken-
^ 5 erkibiskup, og rit Zieglers mun hafa verið prentað 1536.
• HlefJcejj ]ýsjr einn]g Islendingum á Grænlandi sem Eskimóum,
11 andstæðan við þá voru Skrælingjar, er liann kallar jarðar-
annpe3. En mönnum var tamara að halda á lofti ósannindum
ens en því, sem honum varð á að segja satt.
____ 'ra'"Iendingar og Marklendingar kalla sig sjálfir enn karalit
arla, þ. e. íslenzka alþýðumenn. Þeir segja, að bændurnir hafi