Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1954, Qupperneq 39

Eimreiðin - 01.07.1954, Qupperneq 39
EIMlíEIÐIN SLAGHARPAN 191 Ég kinkaði kolli. „Já, ég man það, og líka, að þú slóst hann.“ „Ég hefði betur slegið hann fastar! Honum átti ég það að þakka, að ég lifði í tíu ár eins og dæmdur maður, sem bíður dauðans. Ég gat ekki gifzt. Hvernig átti dæmdur maður að geta beðið konu að játast sér eða heitið henni eiginorði? En svo hitti ég stúlku, og hún ruddi öllum hindr- unum úr vegi. Hún vissi allt, hún elskaði mig, hún var ekki hrædd við neitt, og hún giftist mér-----------.“ Flao hló, svo að skein í hvítar, sterklegar tennur hans. „Ást okkar rak á flótta allar hrakspár læknisins. Konan niín varð ófrísk að barninu okkar, barninu mínu.“ Rödd hans titraði af fögnuði, og hann stikaði fram og aftur um herbergið stórum skrefum, barnalega uppveðraður af stærilæti og öryggiskennd. „Þegar við skildumst, Andrés, árið 1939, var ég að setja mig inn í lögfræðingsstörf föður míns. Ég vann af kappi og hafði talsverðar tekjur, en þú veizt vel, hvað ég var þó litið gefinn fyrir þessi störf. Jæja, ég er nú samt ennþá mála- færslumaður, en allt annað er nú breytt frá því, sem áður var. Ég hef nú önnur áhugamál en áður, en er þó ánægður uieð atvinnugrein mína, því að henni á ég það að þakka, að ég kynntist henni, sem nú er konan mín. Hún kom eitt sinn snemma morguns inn í skrifstofu uúna, hafði hlotið að erfðum hús og búgarð í nágrenninu, flutt þangað og kom nú til þess að leita sér lögfræðilegrar aðstoðar hjá mér. Þú getur gizkað á framhaldið. Ég var hálf hræddur um, að henni mundi ekki falla í geð uð eiga heima í þessari smáborg, því að hún var Parísarbúi, °g því æði veraldarvön, enda farið víða. 1 París hafði hún !agt stund á listnám, innan við tvítugt, síðan unnið að leik- sviðsskreytingum undir handleiðslu leiktjaldamálarans Drou- hlac. Hún þekkti ekkert til þessa héraðs og hafði hingað aldrei komið fyrr en henni tæmdist þessi arfur við dauða frænda hennar, sem varð til þess að við kynntumst. Hún hefur gerbreytt lifi minu, Serval. Stundum verður hún annars hugar, mér til leiðinda. En þegar hún sér mig
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.