Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1954, Síða 40

Eimreiðin - 01.07.1954, Síða 40
192 SLAGHARPAN eimreiðin dapran, þá verður hún aftur kát og rekur allar mínar áhyggjur á flótta. Hún er í einu orði sagt dásamleg. I fyrra taldi hún mig á að leita ráða hjá ungum skurð- lækni, sem er vinur okkar beggja. Hann vakti mér von, sem nú er orðin að vissu. Ég hef með öðrum orðum himin höndum tekið — og þar hefurðu sögu mína alla! Nú verður þú að segja mér um sjálfan þig, Serval. Ég hef eingöngu talað um sjálfan mig — og um leið verið að tala við sjálfan mig. „Mér þykir ákaflega vænt um að heyra, hve hamingju- samur þú ert, Flao. Saga mín er allt önnur en þín, hún er bæði smánarleg og ekki sérlega margbrotin, en ég skal segja þér hana alla, eins og hún er, og í eins fáum orðum og unnt er. f París var ég nákominn kvenmanni, sem ég elskaði út af lífinu árum saman. Hún var greind, en undirförul. Hún blekkti mig, bæði að því er sjálfa hana snerti og aðra. Þannig reyndist hún frá því fyrsta að ég kynntist henni og þar til við skildum fyrir fullt og allt. Hún var miskunnar- laus að eðlisfari. Þegar mér tók að ganga illa í lífsbaráttunni, rann það upp fyrir henni, að hún hefði gert rangt í að binda trúss við lánleysingja eins og mig. Hún hefndi sín með því að saurga og svívirða allt, sem mér hafði verið heilagt í samlifi okkar. Hún hafði undrunarvert minni. Nóttina áður en hún skildi við mig talaði hún allt fram undir morgun um liðna sam- veru okkar. Hún hafði mjög viðfelldna rödd, talaði í lágum hljóðum. Undirfurðuleg og ósvífin hellti hún eitri í sál mína með því að birta mér hug sinn eins og hann var í raun og veru. Ég hafði látið fallazt í hægindastól, yfirbugaður og örvilnaður. Hefðum við verið lögzt til hvíldar og legið hlið við hlið í rúminu eða ég setið í venjulegum bakstól, sem ég hefði getað sprottið á fætur úr fyrirhafnarlaust, er ég ekki viss um, að hún hefði sloppið eins vel og hún gerði með eiturörvar sínar. Ég hefði þá að líkindum gert út af við hana. En í þessum djúpa hægindastól, sem ég sat í, varð ég aðeins magnþrota áheyrandi að óhugnanlegu fyrirbrigði, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.