Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1954, Qupperneq 52

Eimreiðin - 01.07.1954, Qupperneq 52
204 ÓLAFUR 1 HVALLÁTRUM eimreibin Hjaltasonar prófasts á Stað í Steingrímsfirði, Jónssonar. Kona Daniels gullsmiðs var Kristín Grímsdóttir bónda á Emmubergi á Skógarströnd Jónssonar. 1 Skáleyjum bjó Ólafur í húsmennsku í tvö ár, og stundaði á þeim árum nær eingöngu smíðar víðs vegar um eyjar, því að bústofn var lítill. Árið 1894 fékk hann byggingu fyrir helm- ingi jarðarinnar Hvallátra, sem jafnan hefur þótt með beztu ábýlisjörðum í Breiðafjarðareyjum. Fékk hann ábúðina við það, að Bergsveinn bóndi Jónsson féll frá. En sama ár verður það, áður en Ólafur flutti að Hvallátrum, að Þórarinn bóndi Þor- láksson, sem lengi hafið búið á hinni hálflendunni, andaðist einnig 20. apríl um veturinn. Náði Ólafur því innan skamms ábúð á öllum Hvallátrum og bjó þar siðan rausnarbúi við mikinn skörungsskap og margháttaðar framkvæmdir til 1935, að hann sleppti jörðinni í hendur sona sinna. — Bagnheiður, ekkja Þórarins Þorlákssonar, bjó fyrstu ár Ólafs í Hvallátrum á 5 hndr. af jörðinni. Var hún þá orðin blind og mjög þrotin, og studdi Ólafur hana með ráðum og dáð. Það kom brátt i ljós, að Ólafur myndi verða stórhuga í bú- skapnum og starfsmaður mikill. Á öðru búskaparári sínu reif hann bæinn og byggði í stað hans stórt og myndarlegt íbúðar- hús á jörðinni, þó að þá hefði hann leiguábúð á henni. Ári síðar varð hann missáttur við verzlunarstjórann í Flatey um greiðslu á efniviðnum í húsið og þótti harðar gengið eftir en sanngjarnlegt væri við frumbýling, en átti sér, er frá leið, vísa von tekna fyrir smíðar sínar. En hvað sem þeim hefur farið á milli, Ólafi og verzlunarstjóranum, þá er það af Ólafi að segja, að hann siglir snúðugt inn í Hvallátur, lætur smala saman sauðfé sínu öllu og færa til skips. Sigldi hann síðan með farminn til Flateyjar og lét drepa féð til lúkningar skuld- inni. Sagði mér það gamall maður í Flatey, er þennan atburð mundi, að Ólafur hefði verið gustmikill og því líkt sem stæði einhver ógn af honum, er hann starfaði á blóðvellinum að niðurskurði fjáríns. Ólafur pantaði síðan vörm- til heimilis síns og annarra þar innfrá hjá pöntunarfélagi Dalamanna, er þa starfaði undir forustu Torfa Bjarnasonar í Ólafsdal. Ekki varð sú verzlun Ólafs eða annarra eyjabænda langæ, því að örðugt var til aðsóknar þangað, enda fóru svo leikar, að saman dro
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.