Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1955, Blaðsíða 33

Eimreiðin - 01.01.1955, Blaðsíða 33
EIMREUHN SKÁLDIÐ FRÁ FAGRASKÖGI 21 stuðla og rím, fannst sumum, en hlaut þó að vekja umtal og eftirtekt ljóðvina, enda varð sú reyndin. Skáldið Einar Benedikts- son’ sem lét stumdum þung orð falla um þá nýtízku blávatns- ^ik, sem hann taldi veikja hinn þróttmikla norræna, episka jóðstíl, er hann sjálfur dáði, sagði eitt sinn við þann, er þetta ritar, um kvæði Davíðs, að þau væru snilldarleg, þrátt fyrir iýrikina. Svo kom út fyrsta ljóðabókin, Svartar fjaðrir, sama arið og Davíð varð stúdent, og með henni vann hann hjörtu allra, sem lásu. Ljóð Stefáns frá Hvítadal, Söngvar förumannsins, höfðu komið út árið áður og vakið verðskuldaða athygli. Þannig léðu árin 1918 og 1919 aldahvörfum í íslenzkri ljóðagerð, með þessum tveim bókum, þótt ekki yrði það mönnum almennt ljóst ^yrr en alllöngu síðar. 1 Svörtum fjöðrum birtust öll þau einkenni Davíðs Stefáns- sonar, sem síðan hafa ráðið í óðhst hans og gert hann að þjóð- skáldi. Það má benda á stórfenglegri kvæði í síðari ljóðabókum lans en til eru i Svörtum fjöðrum. En þar gætir þegar hins injúksára trega, seiðandi löngunar eftir hinu dularfulla að baki skynheimsins, dirfskunnar, karlmennskunnar, lífsnautnarinnar, íagnaðarins yfir fjölbreytni tilverimnar, hispursleysisins, hrein- skdninnar, ástarinnar á fegurðinni, ástarinnar á því bezta í Pjoðareðlinu, á fegurð og tign ættjarðarinnar og á hinum eilífu ' erðmætum lifsins. Þar gætir útþrár og heimþrár, viðkvæmni °g einbeittni, og þar er að finna bæði ósvikinn húmor og þá ewmanakennd og alvöru, sem einkennir leitina að sjálfmn sér 1 Ölduróti samtíðarinnar. Þar ymur hinn titrandi strengur fiðl- arans, sem með tilstyrk hljómdeyfisins breytir söng dagsins i oi'aumþýðan, myrkan næturóð. Og þrátt fyrir frjálslegt val um ragarháttu og að ýmsu nýstárlegt, er það þó þjóðvísnastíllinn rammislenzkur og ristur í hjörtu landsins barna mn aldir —, Sem framar öllu öðru einkennir ljóðform skáldsins. Þess vegna Vfr fólkið svo fljótt að tileinka sér kvæðin. Þau seitluðu inn í Selir þess, og það lærði þau ósjálfrátt, hafði þau yfir í huganum, Song þau og unni þeim. Kvæði Davíðs hafa því aldrei átt sök a tyí að rifa niðm hið hðna, heldur tengdu þau íslenzka fortið nutíðmm og efldu þjóðemiskenndina í íslenzkum bókmenntum. Þjóðv: ísu- og þuluháttminn hefm jafnán verið honrnn kær. ann vekur að nýju ást fólksins á þulunum með þvi að yrkja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.