Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1955, Blaðsíða 41

Eimreiðin - 01.01.1955, Blaðsíða 41
EIMREIÐIN LÍFSINS VÍN 29 ei verður ert að ganga um helgihlið og hljóta musterisins trúarfrið. En þá ég drekk og gleymi sekt og sorg, mín sæla er stöðug, líkt og klettaborg, og mitt er hvað sem hugur stendur til, og heimur, tími og rúm er sem ég vil. Þó duftið smáni sól, hún skín jafn-skær, og skarinn stjarna Ijómar nær og fjær. Sér vissulega á vizkan óskastein, en verðið hans er kærleiksfórnin hrein. VII Með bikar minn ég sezt í sunnuhlíð, og sál mín rennir augum liðna tíð. Hún dularklæði vond að vísu ber, en veit, að sjálf þó himinborin er. Það afl er til, sem öllu gefur styrk, ein orsök lífs, í hverri skepnu virk. Ein hönd er alltaf ör á gæði sín, ein ástarsól til hinztu firðar skín. Þann dásamlega kraft ber vínsins veig, sem víkur burtu hverjum jarðar geig, og sá, sem þetta veit, ei villur fer, á vegi lífsins kvíðalaus hann er. « Lyft þínum anda, lífsins drekk þú vín, þess Ijúfa ró og styrkur bíður þín. Fylgdu þess dóm, sem fjöld hefur sjálfum lærzt, fá munt þú allt, sem þínu hjarta er kærst. VIII Ei klausturbróðir hver svo vitur varð, að vissi af reynd um lífsins aldingarð. í blindni sinni margur fram hjá fór með fögur orð á vör, í hjarta sljór.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.