Eimreiðin - 01.01.1955, Blaðsíða 77
E'MREIÐIN
LEIKLISTIN
65
orsteinn Hannesson sem Canio
1 óperunni I Pagliacci.
T, og rökin að orsök þessa
urs vart nógu sannfærandi,
jj nve^ Þótt tekið sé fyllsta til-
k' Þröngsýnnar kaþólskrar
blrpu og andlega og líkamlega
®klaðs umboðsmanns Græn-
andsbiskups, sem blæs að glóð-
nj þessa haturs í landinu.
Umboðsmanninn, séra Stein-
j °r’ leikur Haraldur Björnsson.
rneðferð hans verður séra
einþór að púka í mannsmynd,
S því furðulegra hvílíkt vald
ann hefur yfir fólkinu. Annað-
^vort er hann ekki nógu heil-
Sur í framkomu frá höfund-
rins hendi til að réttlæta þetta
a u, eða að Haraldi tekst ekki
v i ®erf hann það. Herdís Þor-
usdóttir leikur Þóru, systur-
dóttur Eiríks, höfðingja að
Görðum, með prýði. Unnusta
hennar, Kolbein, son smábónda,
leikur Helgi Skúlason, og eftir
leik hans að dæma í þessu hlut-
verki, virðist hér um efnilegan
nýliða hjá Þjóðleikhúsinu að
ræða.
Þá hefur Þjóðleikhúsið á þess-
um vetri tekið til meðferðar
tvær stuttar óperur, I Pagliacci
eftir Leoncavallo og Cavalleria
Rusticana eftir Mascagni, báðar
undir leikstjórn Símonar Ed-
wardsen. Var sú fyrri sungin á
frummálinu, ítölsku, en hin síð-
ari á íslenzku. Hafði Freysteinn
Gunnarsson íslenzkað textann,
og var þetta lofsverð nýbreytni.
I óperunum, sem sýndar eru á
GuSmundur Jánsson sem Tonio
i óperunni 1 Pagliacci.
5