Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1955, Blaðsíða 39

Eimreiðin - 01.01.1955, Blaðsíða 39
EIMREIBIN LlFSINS VlN 27 Þó dulúð lífs sé útlæg öll og gleymd, þá er hún samt á laun í víni geymd. Og Ijúfar anga Ijóðarósir enn, þó löngu séu skáldin horfnir menn. En táknaflúr um bikarbarminn er, sem birtir sjálfan tilgang lífsins þér. í söng þú getur túlkað táknasveig, er tæmt í grunn þú hefur bikarveig. II Og líkt og sólar Ijós til jarðar nær og Ijóma á brá hins föla mána slær, fær vínið öllum hlutum líka lit, og lífið skynjar andans vængjaþyt. Og líkt og þá er hopar nótt í hvarf, en heiður morgunn rís með vöku og starf, í augum manns er Ijóssins Ijómi skær, hann lengra sér en vit og þekking nær. f vínsins ilmi anga dularblóm, það í sér geymir margan leyndardóm. Sú gáfa aðeins gefin fáum var að geta skilið allt, sem leyndist þar. III f drúfulíki vex það vín úr jörð, sem verður mörgum syndarfreisting hörð, og vizka Drottins það hefur bannað þvert, en þetta vín er annað, betur gert. Við örvun þess þú öðlast nýja sýn, á auðnarstigum við þér fegurð skín, sjálf eyðimörkin bleik með brunasand þér breytist í hið fyrirheitna land. Og þó að fagni glaður gestafans og gígjuhljómar kalli í leik og dans, þér æðri gleði gefur dropi víns, sem geymir dýpstu svölun anda þíns. L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.