Eimreiðin - 01.01.1955, Blaðsíða 71
EIMREIÐIN
SAMBAND VIÐ ÓSÝNILEGA HEIMA
59
sýrðar af þessari öfugþróun, að þær fylltust þverúðarblöndmun
fögnuði yfir því að verða útilokaðar frá umráðasvæði þess hluta
mannkynsins, sem óx stöðugt að andlegum þroska. Þær veg-
s°muðu sinn eigin skort á samúð og sögðu sín á milli: Við
skulum lifa eins og okkur lystir, og vilji hinir, sem utan við
standa, ekki fallast á breytni okkar, þá lofum þeim að leggja
á flótta. Við erum fullkomlega ánægðir með jarðlifið, eins og
lifum því, og ætlum okkur að halda okkur við það og ráða
þar lögum og lofxnn.
^ þessmn tímum gerast ýmsar óvenjulegar breytingar á
sunium reikistjörnum himingeimsins. Þessar stjörnur hafa stór-
'ostleg áhrif á jörðina og allt líf þar. Stundum valda þessar
eytmgar aukmun andlegum hræringum, stundum draga þær
|lr þeim. Vér getum ekki hér farið nánar út í rökræður um
Pao, hvernig á þessu standi. En kerfisbundnar hreyfingar himin-
’Unglanna geta haft áhrif á þjóðaskipulag, hugarstefnur, al-
U'ennar athafnir og framkvæmdir jarðarbúa, ýmist til góðs eða
s’ eflir orkumagni þeirra geisla, sem á jörðunni skella utan
11 r geimnum.
flér jarðarbúar lifið nú á tímamótum mikilla atburða, sem
ki hefðu getað gerzt fyrr á árum og standa í sambandi við
. r öreytingar, sem eru að gerast úti í heimingeimnum. Þetta
'Úirm vér, að er sannleikur, og þess vegna aðvörum vér yður
Urn að vera viðbúna.
helgum ritum er oft minnst á þjóðfélagslega upplausn og
tortímingu mannkynsins, svonefnd ragnarök. Þér hafið heyrt
af fornum sögum, hvernig hræðilegar plágur komu yfir jörðina,
(lr ^lerskarar myrkursins réðust til atlögu við herskara ljóssins.
Undum voru þessi alheimsátök sögð fyrir svo að segja upp á
aS °g klukkustund. Þetta var hægt og er enn, vegna þess að
redma má út breytingar reikistjarnanna og afstöður svo ná-
'Omlega, að ekki skeikar broti úr sekúndu. Það er ennfremur
^ltað, hverjum reikistjörnum fylgja góð og heillarík áhrif og
UVerjum ill og skaðleg. Þegar þær því komast í sérstakar og
Ve°nar afstöður, er hægt að segja þetta fyrir löngu áður en
þ9 skeður, reikna afstöðurnar út með hinni mestu nákvæmni.
efla eru þau elztu visindi og í sannleika þau áreiðanlegustu,
Sern vér höfum af að segja.