Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1955, Blaðsíða 57

Eimreiðin - 01.01.1955, Blaðsíða 57
EIMREIBIN ÓLÝGINN SAGÐI MÉR 45 l3ryggjunni. Hún veifar. Þær koma brátt auga á hana og Veifa á móti. Skipið leggst að bryggjunni. Brúnni er skotið í land. Dóra tekur töskuna sína, annað hefur hún ekki meðferðis, og flýtir Ser í land. Bryggjukarlarnir víkja úr vegi fyrir henni og ^^ða hana fyrir sér forvitnislega. Hún kyssir móður sína °g systur. Það er eins og þær fari hálfgert hjá sér að heilsa enni svona fyrir allra augum. Þær ganga upp bryggjuna. Þarna stendur Jói í Norður- . með hendurnar í vösunum og gýtur augunum útundan Ser til þeirra. Hún kinkar kolli til hans glaðlega: „Sæll og Wessaður, Jói!“ Jói eldroðnar og tautar eitthvað svo lágt, að það heyrist ekki. Svo horfir hann í aðra átt. — Hvað gengur að mann- mum? Þær beygja inn götu. Það er fátt talað. 1 öllum gluggum sJast höfuð á bak við gardínurnar. Þarna standa nokkrar Unglingsstúlkur úti fyrir kaupfélaginu. Þær eru masandi og ^issandi, en steinþagna, þegar mæðgurnar ganga framhjá. ora kastar á þær kveðju, en þá verða þær allt í einu óskap- e§a vandræðalegar. Þegar hún er komin framhjá, fara þær að flissa aftur, en þegar Dóra lítur um öxl, sljákkar í þeim. ^ti fyrir Vík mæta þær frú Soffíu og Hönnu í Gerði. Þær ern að koma út úr húsinu. Um leið og þær sjá Dóru, stein- uagna þær. Dóra kinkar kolli brosandi. — Brosin frjósa á andlitum frúnna. Frú Soffía hóstar lítið eitt, en Hanna reyfir höfuðið ögn í kveðjuskyni. Þær horfa framhjá Dóru. Fólkið, sem þær mæta, er einhvern veginn öðruvísi en uað á að sér. Það er eins og allir fari hjá sér. Dóru finnst uetta óviðkunnanlegt. Þær mægður ganga þegjandi inn Strandgötuna. Loks, þegar Dóra er komin úr nýju kápunni, setzt við eld- msborðið heima í Haga og farin að drekka rjúkandi kaffi ^Oeð kleinum, getur hún ekki lengur orða bundizt: >.Hvað er það eiginlega, sem gengur að öllum í dag? — r kápan mín svona agaleg, eða hvað?“ Stebba gamla í Haga jóðlar kleinuna með tannlausum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.