Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1955, Blaðsíða 74

Eimreiðin - 01.01.1955, Blaðsíða 74
LEIKLISTIN Nói eftir André Obey. Þeir koma í liaust eflir Agnar Þóröarson. Tvær óperur. Leiklistarlíf höfuðborgarinn- ar gengur orðið með þeim hraða, að þar rekur hvert leik- ritið annað — og sum horfin af sviðinu eftir svo skamma hríð, að ekki hefur gefizt ráð- rúm til að kynnast þeim. Að vísu verður ekki sagt, að þessi hraði sé eftirsóknarverður og stingur allmjög í stúf við það, sem oft er reyndin hjá leikhús- um erlendis, þar sem sami leik- urinn getur gengið vikum og mánuðum saman óslitið og allt- af fyrir fullu húsi. Fyrir nú utan þann gífurlega kostnað, sem tíð leikritaskipti hljóta jafnan að hafa í för með sér fyrir hlutaðeigandi leikhús, gef- ur þetta fyrirbrigði þeim orð- rómi byr, að kastað muni hönd- um til leikritavals eða að ein- hver önnur lausatök hljóti að vera á stjórn fyrirtækisins. Dæmi um óslitna hylli sama leiks um langt skeið er þó auð- velt að benda á í íslenzku leik- listarlífi, bæði fyrr og síðar, og er skemmst að minnast gaman- leiksins Frænka Charleys, sem nú er verið að sýna í 78. sinn hjá Leikfélagi Reykjavíkur, síð- an sýningar hófust á honum. Leikurinn er því búinn að ganga mánuðum saman í gömlu Iðnó og á líklega eftir að gera það lengi enn. Þá sýnir Leikfélag Reykja- víkur á þessu leikári sjónleik eftir franska höfundinn André Obey. Það er leikurinn Nói, saminn út af syndaflóðssögunni í I. Mósebók, en með hið sígilda viðfangsefni, öryggi og hvíld í guði, samfara óbifanlegu trún- aðartrausti, gegn trúleysi og vanmati á æðri máttarvöldum að uppistöðu. Baráttan milli þessara tveggja andstæðna, trú- ar og trúleysis, kemur átakan- lega skýrt fram í leiknum, þar sem eru átökin milli gamla Nóa, fulltrúa hins algera trúarörygg- is, sem talar við Drottin sinn sem maður við mann, og fjöl- skyldu hans undir forustu son- arins, þess sem nefndist Kam. Hann gerir uppreisn gegn föð- ur sínum, á ferðinni í örkinni um syndaflóðsins sollna haf. En trúaröryggið sigrar gegn van- trú, kaldri skynsemi og útreikn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.