Eimreiðin - 01.01.1955, Blaðsíða 85
E'MREIbin
RITSJÁ
73
°g skilja, að hin sanna og há-
j e'_^a jist er oft duhn bak við undar-
f íj^ t',an*n6ari sem venjulegir, ein-
dir menn okkar kynslóðar ná ekki
a, skilÍa né skynja. Þvi miður er
’i bvi að neita, að það eru aðeins
air útvaldir, sem finna „púðrið" í
^árgum „abstrakt" kvæðum, alveg
uis og listin felur sig undarlega vel
rnörgum „abstrakt“ málverkum og
rnusikverkum af því tæi.
að er enginn efi á því, að Krist-
i'étursson er í allra fremstu röð
rra skálda, sem afneita íslenzkum
^ragreglum og finna hjá sér köllun
túlka hugsanir sínar eftir nýj-
Uln reglum.
Þorsteinn Jónsson.
S‘gurSur BreiSfjörS: LJÓÐASAFN
1 il. Sveinbjörn Sigurjónsson
'su um útgáfuna. Rvík 1951—
. 1953 (Isaf.).
Sigurður Rreiðf jörð var enn á bezta
e'5i, er hann lézt, aðeins 48 ára
Samall, 0g ^ síima aldursskeiði dóu
bjóðskáld önnur, Guðmundur
ergþórsson og Jón Magnússon. En
le ^ iruiu'iskáldum hinnar merki-
6U nítjándu aldar er hann og
j 'Uln'g iika eitt af höfuðskáldum ís-
euzkrar bókmenntasögu. Að Hall-
gnmi Péturssjmi einum undanskild-
Tu hefur ekkert skáld orðið ástfólgn-
,ra bjóðinni, og margir eru þeir enn
Lö ag' S6m unna honum hugástum.
í latnum féll honum sá heiður
þv’9Ut’ vart 8at annar verið meiri,
'1 að einn hinn mesti snillingur ís-
nzkrar ljóðagerðar, Þorsteinn Er-
tjrnSS°n’ lata®i hann meistara sinn.
m hann nýlátinn kvað ofurmennið
ifjálm
eru ,
ar Jónsson þau erfiljóð, sem
ar ^ at Shnsteinum nítjándu ald-
Mesta skáld aldarinnar, Matthías
Jochumsson, tók þau sér til fyrir-
myndar, er hann orti eftir Hjálmar,
en með allri sinni ódauðlegu kynngi
tókst honum ekki að komast til jafns
við þá fyrirmynd. Eitt af fremstu
meistaraverkum bókmenntanna,
Númarímur, sendi Sigurður frá sér í
útlegð sinni og eymd á Grænlandi
og kórónaði þar með þá bókmennta-
grein, sem Islendingar eiga stærsta
og hafa lengst iðkað — í sex aldir
eða lengur.
Hvenær mundi of mikil rækt lögð
við minningu shks manns og þann
arf, er hann cftirlét þjóð sinni? Aldrei
— aldrei að eihfu.
Alla ævi var Sigurður Breiðfjörð
umkomulítill maður, og þó að ljótt sé
frá að segja, þé geldur hann þess
enn. Hann sannar orð Einars Bene-
diktssonar, að „örbirgð nær út yfir
dauðann". Það er líka athyghsvert,
að sá maður, sem allt fram é þenna
dag hefur mest gert fyrir minningu
þessa snauða útigangsskálds, Jón
Borgfirðingur, var sjálfur hartnær
eins umkomulitill. En lengi mega Is-
lendingar þakka það, er Jón gerði
fyrir minningu Sigurðar, bæði með
þvi að varðveita rit hans og með ævi-
sögu þeirri, er hann reit og enn er
hin fullkomnasta, sem við eigum.
Þegar minnst er á örbirgð og vesal-
dóm Sigurðar (og vesaldómur hans
var að síðustu sannarlega mikill), er
þó rétt að andmæla sem harla ósenni-
legri þeirri þjóðsögu, að hann hafi að
lokum dáið beinlínis úr hungri. 'fmis-
legt bendir til þess, að hún geti ekki
verið rétt. Eitt er það, að vinur hans,
Teitur Finnbogason, var þá á næstu
grösum við hann og sennilega all-
kunnugur högum hans. Hinn fróð-
asti maður, nákunnugur og nákom-
inn Teiti, sagði eitt sinn við þann,