Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1955, Síða 85

Eimreiðin - 01.01.1955, Síða 85
E'MREIbin RITSJÁ 73 °g skilja, að hin sanna og há- j e'_^a jist er oft duhn bak við undar- f íj^ t',an*n6ari sem venjulegir, ein- dir menn okkar kynslóðar ná ekki a, skilÍa né skynja. Þvi miður er ’i bvi að neita, að það eru aðeins air útvaldir, sem finna „púðrið" í ^árgum „abstrakt" kvæðum, alveg uis og listin felur sig undarlega vel rnörgum „abstrakt“ málverkum og rnusikverkum af því tæi. að er enginn efi á því, að Krist- i'étursson er í allra fremstu röð rra skálda, sem afneita íslenzkum ^ragreglum og finna hjá sér köllun túlka hugsanir sínar eftir nýj- Uln reglum. Þorsteinn Jónsson. S‘gurSur BreiSfjörS: LJÓÐASAFN 1 il. Sveinbjörn Sigurjónsson 'su um útgáfuna. Rvík 1951— . 1953 (Isaf.). Sigurður Rreiðf jörð var enn á bezta e'5i, er hann lézt, aðeins 48 ára Samall, 0g ^ síima aldursskeiði dóu bjóðskáld önnur, Guðmundur ergþórsson og Jón Magnússon. En le ^ iruiu'iskáldum hinnar merki- 6U nítjándu aldar er hann og j 'Uln'g iika eitt af höfuðskáldum ís- euzkrar bókmenntasögu. Að Hall- gnmi Péturssjmi einum undanskild- Tu hefur ekkert skáld orðið ástfólgn- ,ra bjóðinni, og margir eru þeir enn Lö ag' S6m unna honum hugástum. í latnum féll honum sá heiður þv’9Ut’ vart 8at annar verið meiri, '1 að einn hinn mesti snillingur ís- nzkrar ljóðagerðar, Þorsteinn Er- tjrnSS°n’ lata®i hann meistara sinn. m hann nýlátinn kvað ofurmennið ifjálm eru , ar Jónsson þau erfiljóð, sem ar ^ at Shnsteinum nítjándu ald- Mesta skáld aldarinnar, Matthías Jochumsson, tók þau sér til fyrir- myndar, er hann orti eftir Hjálmar, en með allri sinni ódauðlegu kynngi tókst honum ekki að komast til jafns við þá fyrirmynd. Eitt af fremstu meistaraverkum bókmenntanna, Númarímur, sendi Sigurður frá sér í útlegð sinni og eymd á Grænlandi og kórónaði þar með þá bókmennta- grein, sem Islendingar eiga stærsta og hafa lengst iðkað — í sex aldir eða lengur. Hvenær mundi of mikil rækt lögð við minningu shks manns og þann arf, er hann cftirlét þjóð sinni? Aldrei — aldrei að eihfu. Alla ævi var Sigurður Breiðfjörð umkomulítill maður, og þó að ljótt sé frá að segja, þé geldur hann þess enn. Hann sannar orð Einars Bene- diktssonar, að „örbirgð nær út yfir dauðann". Það er líka athyghsvert, að sá maður, sem allt fram é þenna dag hefur mest gert fyrir minningu þessa snauða útigangsskálds, Jón Borgfirðingur, var sjálfur hartnær eins umkomulitill. En lengi mega Is- lendingar þakka það, er Jón gerði fyrir minningu Sigurðar, bæði með þvi að varðveita rit hans og með ævi- sögu þeirri, er hann reit og enn er hin fullkomnasta, sem við eigum. Þegar minnst er á örbirgð og vesal- dóm Sigurðar (og vesaldómur hans var að síðustu sannarlega mikill), er þó rétt að andmæla sem harla ósenni- legri þeirri þjóðsögu, að hann hafi að lokum dáið beinlínis úr hungri. 'fmis- legt bendir til þess, að hún geti ekki verið rétt. Eitt er það, að vinur hans, Teitur Finnbogason, var þá á næstu grösum við hann og sennilega all- kunnugur högum hans. Hinn fróð- asti maður, nákunnugur og nákom- inn Teiti, sagði eitt sinn við þann,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.