Eimreiðin - 01.01.1955, Blaðsíða 67
Samband við ósýnilega heima
eflir
dr. Alexander Cannon.
[Áður hafa hér í Eimreiðinni birzt nokkrir þýddir kaflar úr bók dr.
^ exander8 Cannons „The Power of Karma“. Kafli sá, sem hér hefst, er sá
1 ur bók þessari og fjallar rnn nokkur meginrök fyrir framhaldslífi
■ustaklingsins eftir líkamsdauðann og sambandinu við ósýnilega heima ann-
r,ar l'Á'eru en þeirrar, sem vér lifum í skynheimi vorum hér á jörðu.
Ritstj.]
LeiSin til farsœldar verSur aSeins fundin og farin
meS erfiSi og baráttu. Til þess aS komast hana þarf
sjálfsögun, þjálfun líkama og sálar og elsku til alls,
sem er.
^íargs konar fræðsla hefur fengizt fyrir miðlun frá vits-
júiinaverum á öðrum tilverusviðum en því, sem vér jarðbúar
Urti á. Það er því ekki úr vegi að benda á nokkrar megin-
staðreyndir, sem almennt samkomulag er um, varðandi kosti
: , ’ er á þessum sviðtun ráða og allir verða fyrr eða síðar að
uta, eftir að þessi jarðvist hefur verið kvödd.
^Vrrverandi forseti Sálarrannsóknafélagsins brezka, Sir Oliver
uSe, prófessor í eðlisfræði við háskólann í Liverpool, dró
essar meginstaðreyndir saman í eitt í grein, sem birtist í
” Sunday Express“ 18. marz 1934, þannig:
»pauðinn er skilnaður sálar og líkama. Dauðinn er ekki gjör-
því lífið er óshtið og varanlegt.“
^Lögmál alheimsins breytast ekki við dauðann, og lífið heldur
j ,arn í nýju umhverfi. Þeir, sem hafa lagt af sér jarðneska
arnann, finna, að þeir hafa öðlazt likama úr einhverju öðru
l'k 1Vl tar®nes^a etnb er þeir voru vanir hér. En þessi nýi
arrn er traustur og sterkur, ekki síður góður en gamli skrokk-
Urinn og 0ft miklu betri. Framliðnir ferðast um nýja heima og