Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1955, Blaðsíða 45

Eimreiðin - 01.01.1955, Blaðsíða 45
Gullgerðarlist hin nýja. ■Nú eru bráðum tíu ár síðan fyrstu atómsprengjunni var varpað. Það gerðist í Japan, og það var borgin Hiroshima, sem fyrir sPrengjunni varð, með þeim hryllilegu afleiðingum, sem öllu ^annkyni eru kunnar. Arið 1939 var sú uppgötvun gerð, að með því að láta rafneindir (neutrons) sprengja úraníumatóm, mætti leysa úr læðingi óhemju °iku. Þessi uppgötvun var notuð í síðustu heimsstyrjöld til þess að tortíma heilli borg og binda enda á styrjöldina. En atómork- Una naá einnig nota í þágu hins góða og gagnlega — og það er ein_rnitt þetta, sem nú er verið að koma í framkvæmd. I einu pundi af frumefninu úraníum er jafnmikil orka varðveitt °S í 1300 smálestum af kolum, en þyngd þessa kolaforða er um ^að bil þrem milljón sinnum meiri en úraníum-pundsins. Auk ^ess á atómorkan yfir að ráða geislavirkum eindum, sem nefnast samsætur (isotopes), en þær geta orðið mannkyninu til jafn- ^rikillar blessunar og sjálf atómorkan, ef rétt er að farið. Orka er undirstaða allrar hreyfingar og starfs. Hún er mismun- Urinn milli hlutar í hreyfingu og kyrrð, mismunurinn milli sjóð- andi gufu og kalds vatns, milli brennandi kola og grjóts. Orka er bæði ósýnileg og óáþreifanleg, en þó orsök alls, sem gerist í efnisheiminum. Menn og dýr fá orku úr fæðunni. Með þeirri orku vinna erfiðis- ^enn í sveita síns andlitis, til þess að hafa í sig og á. En aðrar °rkulindir eru til dæmis eldsneyti, sól og vindur. Því þroskaðra •ðnþjóðfélag sem um er að ræða, þeim mun fjölbreyttari verða orkulindir þess að vera. í Bandaríkjum Norður-Ameríku er til á*mis orkueyðslan á mann 172000 hitaeiningar. En það er um Sextíu sinnum meiri orka en mannsorkan ein. í þeim löndum, sem svipað er ástatt um, hefur því hvert mannsbarn jafngildi starfsorku sextíu manna, til þess að vinna fyrir sig. Orkulindir jarðarinnar, svo sem olía, gas og kol, fara sífellt ^innkandi. Talið er að kol í jörðu muni ekki endast lengur en fáeinar aldir. Eftir að atómorkan kom til sögunnar hafa vonir 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.