Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1955, Blaðsíða 51

Eimreiðin - 01.01.1955, Blaðsíða 51
eiMRED>IN GULLGERÐARLIST HIN NÝJA 39 Meðal hinna mörgu samlagana, sem frum og neindir mynda 1 frumeindakjörnum, er samlögun sú, sem radíum sendir frá sér, alfa-geisiarnir svonefndu, sem hafa tvö frum og tvær neindir í Jarna og eru því tvíhlaðnar jákvæðu rafmagni. Er alfa-neisti streymir frá radíum, tekur hann upp á leið sinni tvær rafeindir °S breytist í helíumfrumeind. Önnur sams konar breyting gerist, þegar frumeindarkjarni með eitt frum og eina neind tekur í sig eina rafeind. Þá verður kjaminn helmingi þyngri en í vetnis- frumeind, af því að hann hefur bætt við sig annarri neind, þó að efniseigindir hans séu þær sömu að öðru leyti og vetniskjarn- ans- Hinn breytti kjarni er orðinn að þungavetniskjarna, en ann er samsæta vetnis, hið svonefnda „þunga vatn“. Það, sem Serist, er, að tvær vetnis-samsætur sameinast einni súrefnis- írumeind og mynda þungt vatn. Einfaldasta og léttasta frumeindin, sem vér þekkjum, er vetnis- emdin, eins og áður er sagt. En það eru til 92 mismunandi frum- efni, 0g kjarnar allra annarra en vetnisins, eru gerðir úr fleiri frumum og neindum en vetniskjarninn. Þyngst og margbrotnast Pessara frumefna er úraníum, en í frumefnakjarna þess eru 92 frum og 146 neindir eða samtals 238 öreindir. En úraníum getur einnig orðið til í fleiri myndum, ýmist með f'fl, 143 eða 147 neindum, en tala frumanna 92 eins og áður, svo a® í öllum myndum hefur úraníum sömu efniseigindir. En þar Sem frumeindaþyngdin er summan af tölu neinda og fruma efnis- ^jarnans, hafa þessi þrjú afbrigði frumefnisins úraníum frum- emdaþyngdina 233, 235 og 239. Slík þyngdarafbrigði sama frum- efnisins eru þekkt undir nafninu geisla-samsætur (radio-isotopes). bessar geisla-samsætur eru nú þekktar í öllum frumefnum. Alls bafa sex afbrigði úraníums verið gerð og þannig til orðið jafn- ^erg áður óþekkt frumefni, svo að nú eru þau orðin 98 alls. Hið nýjasta nefnist kaliforníum. A þessari hæfni úraníums til þess að mynda nýjar samsætur byggist kjarnorkusprengjan og öll önnur kjarnorkuframleiðsla. ^ einum milljónasta úr sekúndu verður svokölluð keðjusprenging frumeinda með þeim hræðilegu afleiðingum, sem kunnar eru orðn- ar- En það er líka hægt að láta þessa sundrun frumeindanna eerast margfalt hægar, þannig að orkan, sem myndast, leysist úr boðingi smátt og smátt, á nokkrum klukkustundum, mánuðum °e jafnvel árum. Nákvæmlega sama orkan, sem nærir leiftur- sPrengjuna, getur líka nært hina hægfara kjarnorkubrennslu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.