Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1961, Blaðsíða 13

Eimreiðin - 01.09.1961, Blaðsíða 13
EIMREIÐIN 197 H. T. Thorlakson, Bess:>so„.,r Erindi þetta birtist síðast liðið vor í ársfjórðungsritinu „The Icelandic Can- adian", sem gefið er út í Winnipeg. Erindið var áður flutt á árshátíð „The Icelandic Canadian Club" í febrúar s. 1. Höfundurinn, Dr. P. H. T. Thor- lakson, er einn af fremstu skurðlækn- um Kanadamanna og veitir forstöðu „The Winnipeg Clinic", sem er stærsta rannsóknarstöð í læknavísindum í Kan- ada. Dr. Thorlakson hefur flestum fremur starfað að félagsmálum Vestur-Islend- inga. Læknisfræðideild Háskóla íslands ákvað að sæma dr. Thorlakson doktors- gráðu sem heiðursnafnbót i sambandi við fimmtíu ára afmæli Háskóla Is- lands í október s. ]., og kom doktorinn hingað til lands í tilefni af því og var viðstaddur haskólahátiðina. Erindi dr. Thorlakson birtist hér í íslenzkri þýðingu prófessors Haraldar með góðfúslegu leyfi ritstjórnar „The Icelandic Canadian" iöRðu - lan J. 11T11klar hættuferðir yfír At- fóru . inn á Hudsonsflóa og áínv)Slðan landveg suður í Rauð- >Jendnno fél , lenduna. Cla^. korn, að fáni Hudsonsflóa- einn pns hafði helgað sér næstum ur-A Jorða hluta meginlands Norð- konu nku, og samkvæmt hinni óslc0rn!legu tíkkipun átti félagið ks Jaðari rétt til allra viðskipta á Sumslóð (- lrstjórn var og í þess hönd- öJi .. s'óðum. Eignarétturinn og t. Árig 'ande' 1§6^ ^yP^ Kanadastjórn galt • ?n Hudsonsflóafélagsins og Und pverð þrjú hundruð þús- þessaS]terIingsPund- Nokkur hluti fylki ands var gerður að sérstöku hin ' Sem var hið fimmta í röð *a kanadísku fylkja. Hans hágöfgi, George Cartier, síðar Sir George Cartier, ávarpaði kanadíska þingið í maímánuði 1870 svofelldum orðum: „Nafn hins nýja fylkis mun verða Mani- toba, sem er hljómfagurt heiti og valið úr tungu Indíána. Merking þess er „guðinn, sem talar." Það er ósk vor, að hinn nýi landauki vor megi ætíð tala til innbyggjara norð- vestursins á máli sannleika, rétt- lætis og skynsemi. Árið 1881 var landamæralínu fylkisins að vestan breytt og hún færð í núverandi horf. Árið 1912 var svo endanlega gengið frá landamærum Manitoba- fylkis, og hefur þeim eigi verið breytt síðan. Árið 1870 töldust íbú- ar Manitoba vera 1100, og eru Indíánar meðtaldir. Höfuðborgin,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.