Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1961, Blaðsíða 66

Eimreiðin - 01.09.1961, Blaðsíða 66
250 EIMREIÐIN á við framför og viðgang. Hyggur þú þá, að nútímaheimurinn líði einnig undir lok og endi í-----?" „Það var einmitt það, sem Sankti Pétur var hræddur við," sagði Ras- mus. „En framför og viðgangur eru þó ekki slæm!" „Hvorttveggja tilheyrir hinu ei- lífa lífi," sagði Rasmus samþykkj- andi. „En hvernig geta þá ríki lið- ið undir lok af þeirra völdum?" spurðu börnin. „Það er fólgið í þeim leyndar- dómi, sem Sankti Pétur gat ekki tjáð, og Alexander vildi ekki segja. En ég skal gefa ykkur örlitla hug- mynd um hann. Sjáið nú til, þegar þið eruð þyrst, og fáið glas með lindarvatni í, — hvað segið þið þá?" „Við segjum: en sú rausn!" sagði Lárus, sem var þeirra orðhvatast- ur. „En ef það væri nú soðið vatn í glasinu — hvað segðuð þið þá?" „Svei attan!" sagði Lárus. „Það er þó líka vatn," sagði Rasmus. „En það er ódrekkandi," sagði Lárus. „Þannig er því nákvæmlega far- ið með lífsins vatn, hið eilífa líf," sagði Rasmus, „það er bœði fram- för og viðgangur og mennina þyrst- ir ætíð eftir því. En þegar leynd- ardóminn vantar, er lífið aðeins framför og viðgangur. Það er soð- ið, og þegar menn fá það, finna þeir strax, að það er ekki það, sem þeir sóttust eftir. — Nú, en við sitj- um ekki í kennslustofunni, við liggjum á leikvanginum og Sankti Pétur og Alexander sitja á vegar- brúninni og langar báða heim, hvorn til sinna kynna. Það er á hundadögunum, Sankti Pétur styn- hrol'- ur af hita, en Alexander er kalt. „Ég held áleiðis heim í dag'ð sagði Alexander. „Mundu eftir hirða skeifurnar," sagði Sankti ur. Hvort það var af góðvild. hvort hann unni páfanum að o ast með þær, veit ég ekki. .»Eg aði smiðnum, að þær yrðu sot sem þær og verða," sagði Alexa , er, því að þær eru handa haiis tign. En af því þarf ég ekki skipta mér, við höfum nóg rna11 ráð. — Á tímabili var ég hrS' díli"' um, að ég yrði nauðbeygður tn P * að sitja uppi með þig, eins og { inginn gangandi, en sú hræos "'B""1 6""6",,iu' v" "" ,. ,'ir ástæðulaus. Þú ert kominn i'\ samkeppninni. Ef þú skyldh" l11 Ahasaverus mundu þá, að han g skóari. Ef til vill gerir hann skóna þína, ef þú lofar því a° hann við hið eilífa líf, því að h^ er víst orðinn nógsamlega lelðl Því-" vjð „Það, er gott að vera la»s a hann," hugsaði Sankti Pétur, >> j ætti ég að geta verzlað við f° næði." jui* Hann fór til malarans og SP' hvort hann vildi gefa eitt all& . blik fyrir hið eilífa líf. „Já>" sa^s malarinn, „þegar vindurinn snýst myllan sjálfkrafa, svo að eg& vel séð af einu augnabliki. ,.K01 x. með það." „Ég sel aðeins geg" sta^ greiðslu," sagði Sankti Pétun " _, þekki orðið mjög vel viðskiptin ' þessum neðri slóðum." „j. „Já, gerðu svo vel," sagði & arinn, „hér hefur þú eitt all& blik." . ja. En Sankti Pétur tók fram l"111''
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.