Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1961, Blaðsíða 59

Eimreiðin - 01.09.1961, Blaðsíða 59
AUGNABLIKIÐ SAGA EFTIR J. Anker Larsen. Var svo hlýtt, að þau nenntu ujala saman. S Vildi óska, að Rasmus orð- ^víi ' einu sinni lágu börnin og lJaft ,' Mg' Leiknum var lokið og ek^i að 8'aði , þej æri kominn," sagði eitt •ttitt i g Þarna kom hann þá ein- fá aS álniandi. Og nú skyldi hann ° segja þeim sögu. sög^.y^0 hafið þið að gera með iði sólí— hann' "begar bið ligg" le&a k,S ninu °g alit er svo dásam- e8a hr • 8 UMttU1 'ð h' ^1'*1 ^ngin saga er svo g°^> skin;1n Jafnist á við að liggja í sól- hljóð, sagði eitt af stóru ' y"u °g vera hljóður." ^' Ið getum ekki verið b>augnablik; ^num. sö^ er bezt, að ég segi ykkur og . ugnabliksins," sagði Rasmus i pípuna sína, „eftir and- Vaj^. eru örlög þýzku þjóðarinn- ' sne"tj ' lluga. af því að ég komst i>ýZk , ngu V1ð þau á landamærum st*ðu S VOrið 1923- °g minnis- inn_ r er mér verðlausi seðlabunk- Hver r) eg gat varla greipað um. e^j PUsund marka seðillinn var tuUp^erðmeiri en lltíl saumnál eða lenzi nn' ~ Hvaða örlög bíða ís- Unurn? fJJ00arinnar í efnahagsmál- artak, þegar ég hef kveikt í pípunni, skal ég segja ykkur sögu um augna- blikið." „Gerist hún á himnum eins og sú um taflið?" spurðu þau. „Þið getið sjálf ákveðið, hvort þið viljið hafa augnablikið á himn- um, á jörðinni, eða í helvíti," sagði Rasmus. „Á jörðunni!" hrópuðu þau hvert í kapp við annað. „Ágætt," sagði hann, „þá iáið þið að heyra sögu, sem byrjar á himnum, gerist á jörðunni og lýk- ur á himnum, alveg eins og manns- æfin, ef að líkum lætur." Við byrjum þá á himnum. Það var einmitt alveg jafnkyrt og hérna á leikvellinum í dag. Fyrir utan hlið himnaríkis sat Sankti Pétur og teigði sig og geisp- aði eftir miðdegislúrinn. „En hvað ég vildi að einhver kæmi," sagði hann, svo að hægt væri að spjalla dálítið." Hann skimaði allt í kring um sig, en hann sá ekki nokkra sál. Og svo hallaði Sankti Pétur sér aftur upp að hliðinu til þess að framlengja miðdegislúrinn. En í þeim svifum fékk hann högg í bakið, og Drott- inn opnaði hliðið. „Æ, þú hinn heilagi erkiengill," sagði Sankti Pétur, en þegar hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.