Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1961, Blaðsíða 50

Eimreiðin - 01.09.1961, Blaðsíða 50
234 EIMREIÐIN vinur? Hættu þessum þvættingi, og haltu áfram, eða ég verð of seinn. Þú lítur kænlega út, lagsmaður, kænlega!" „Það eru engir i'ilfar hér í grennd, herra lögtaksmaður, verið því ekki hræddur," sagði ökumað- urinn í þvílíkum tón, að hinn heið- virti embættismaður leit óttasleg- inn í kring um sig. „Ég er ekki hræddur við úlfa, vinur, bara við kuldann. Ég hef ekki tíma til að vera kvefaður." Þeir dröttuðust áfram þegjandi nokkra stund. „Svo þér eruð í opinberum er- indum? Hvern á nú að fara að taka til bænar? Ondra leit alvöru- gefinn á farþega sinn. Það leið nokkur stund, áður en lögtaksmaðurinn svaraði: Því skyld- irðu ekki mega vita það? Hann er kallaður Stanoycho, lítill maður, með digran háls." „Ég þekki hann. Svo að þér ætl- ið að fara að taka rúginn hans, er það ekki? Hann er fátækur, herra lögtaksmaður, sleppið þér honum i þetta sinn, Jólin eru að koma, eins og þér vitið, og allt sem þeim fylg- ir." „Fátækur náungi, jd, en reglu- legur djöfull!" Lögtaksmanninn setti steinhljóðan. Það var komið myrkur. Hestarnir gátu varla dreg- izt upp á hæðina, þar sem þorpið lá að baki. Ondra hvatti þá ekki lengur né veifaði svipunni sinni yfir þeim. Hann þagnaði. Hann söng ekki heldur, en var sokkinn niður í þungar hugsanir. Þegar þeir höfðu loksins náð upp á hæðina og voru á niður leið inU' hinu megin var komin nótti ekki mótaði ennþá fyrir þorp Kaldur, nístandi vindur bles ) landið, sem var grafið undn unni. Tvístruð ský hreyfðust Y á við, í áttina til fjallanna. };_ heiddi til á bláu, frostköldu l'e" . inhvolfinu, það víkkaði og lyfO IllllVUIllUU, pdU ViKMlW' -O r j, sjálfu sér upp til hærri liæða..) ^. skiótt birtust kaldar, tincu stjörnur á yfirborði þess. var auðfundið að það k01"3^,, lofti. Hestarnir þrömmuðu ai hægt og letilega. .,. „Lemdu þá áfram! Flýttu Y letihaugurinn þinn! Við t'J ,*. í hel!" öskraði lögtaksmaðui'iu11' ur af reiði. ýj Ondra kallaði hirðuleysisleg? {, hestanna og sveiflaði svipunn''' .f lega yfir höfðinu á þeim, e" Y^ drógu vagninn áfram þreytuleg' með erfismunum, líkt og áðui' og þeir hefðu ekkert heyrt. , Ondra var að hugsa uin ves .gg. Stanoycho og rúginn hans, sen taksmaðurinn ætlaði að gera tækan að morgni. ft „Það varst þú, sem færð" & þessa ógæfu, Ondra," n ,,i Stanoycho'^segja, og þegar .^,, væri búinn að setja ofan í viö fl. fyrir þetta, mundi hann bjóða j um inn til þess að borða rneo J skyldunni, og þar næst færi v að gráta. Já, hann mundi aiel];11,t- lega gráta. Stanoyclio var svo geðja. Það þekkti Ondra. . g Hann varð að lijálpa Jioi'- manninum með því að kenn- um það ráð að fela rúgin^,,.! nóttina, og sópa ^orn ,eíp hreina, annars mundi hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.