Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1961, Blaðsíða 55

Eimreiðin - 01.09.1961, Blaðsíða 55
EIMREIÐIN 239 Hlyu i " "1 seIjast á 4200-4900 krónur ttleika. r.Uð krónur). Eru þá ritlaunin lninclt!*nleika- (Hver sauður 6-7 ekki orðin allvæn upphæð. menn l að undra, þótt hagsýnir 'n á K„___ . , _» ^isdalh að rnet ~ þessum árum kynnu að t*kiu keínga °S Sildi Þeirra °S s°kkb ] ráð' að safna gullmYnt í Ow- °S sjóvettlinga sér til elli- til p ° 1910 kom ég í fyrsta skipti taaí_!vavíkur> þá 17 ára gamall. 6l leit " brgjj langt mál að ræða helztu Sst í £arnar. Eitt er mér þó skýr- j ^ninni úr Miðbænum. Lækur- til ..-, lJ°rninni rann þá opinn sJavar, "• þá öðruvísi út en nú, Upnki 'Z*\ en bakkar lians voru st°kk _ nir °S rann hann þannig í sen_ ' n Drýi" voru á læknum, þar •\Jan í^oagötur lágu að honum. bejnt ° Serstaklega eftir göngubrú Eri U.ndan Menntaskólanum. sjá höncil mitt var aðallega það, að af sJío Uðb°rgina, og farareyrir var tlvö]inrn.Um skammti. -- Ekki var eyr ir fi 'S í bænum, enda farar- lWJOtt a þrotum. kom 8'nn a°ur en ég ætlaði heim, við verkst h"i ¦ 'sem stjórnaði vinnu "'iin • lna elt'snemma um morg- v0..nUSÍð>þar morg- sem ég gisti, og Nýk" Slllala mönnum í saltvinnu. 'kip^ var á höfnina franskt ' UPD _• Salt'arm °g vantaði menn ^kiÖ^rvinnu. - Ég greip 0rnin ',' klæc'di mig í l'lýti og var I>;il.,n ut * saltskipið um kl. 7. - l'kC.Var..urmið a£ kaPPÍ í 1] kl, -;,rna Crdir- eftir vj Cg kom i land um kvöldið uPp á nUna ut ' skipmu> gekk- eg skrifstofu félags þess, sem annaðist um aígreiðslu skipsins og tók þar á móti dagkaupinu, því að ég ætlaði ekki að vinna lengur. Kaupið var talið í lófann á mér í silfurpeningum. — Það voru þrjár silfurkrónur og þrír tíeyringar úr silfri. — Þrjár krónur og þrjátíu aurar. Þetta var dagkaupið. Daginn eftir fór ég upp í Borg- arnes með flóabátnum Ingólfi, og greiddi í fargjald tvær silfurkrón- ur. — Þarna eyddi ég í íargjald nærri 2/3 af dagkaupinu. — Nú er far- gjaldið í Borgarnes með hinum fríða flóabáti Akraborginni kr. 85.00, en daglaun fyrir 11 stunda vinnu munu nú vera um kr. 260.00. Þarna hefur lilutfallið alveg snú- izt við. Árið 1910 fóru 2/3 dag- kaupsins í fargjald með flóabátn- um Ingólfi upp í Borgarnes, en á þessu ári fer ekki nema 1/3 dag- kaupsins í fargjald með Akraborg- inni sömu leið. Það væri víst lítill vandi að láta Akraborgina bera sig, ef tekið væri í i'argjald, sem svaraði 2/3 dag- launa verkamanns miðað við 11 stunda vinnu á dag. — Enn vil ég bæta nokkru við um breytileik peninga. Sumarið 1923 var ég um þriggja mánaða skeið í Danmörku. í júní- mánuði um vorið fór ég til Suður- Jótlands og kom þá á landamæri Danmerkur og Þýzkalands. Voru þá liðin tæp fimm ár frá því að fyrri heimsstyrjöldinni lauk. Við friðar- samningana höfðu Danir endur- heimt allvæna sneið af Suður-Jót- landi eða hluta af því landi, er Þjóðverjar tóku af þeim árið 1864.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.