Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1961, Blaðsíða 70

Eimreiðin - 01.09.1961, Blaðsíða 70
Bjarni M. Gíslason og ritverk hans Bjarni M. (iíslason rithöfund- ur var liér í stuttri lieimsókn síð- ari hluta sumars, en eins og kunn- ugt er hefur hann verið búsettur í Danmörku um margra ára skeið, eða frá 1937, og verið einn skelegg- asti málsvari Islands í baráttunni um endurheimt handritanna úr dönskum söfnum. Hefur hann meðal annars skrifað um þetta efni tvær stórar bækur, auk tugi ritgerða í blöð og tímarit á öll- um Norðurlöndum og ennfremur liefur hann lialdið fyrirlestra við lýðháskóla og víðar. Bækur og ritgerðir Bjarna M. Gíslasonar um handritin hafa ver- ið sá veggur, sem andstæðingar ís- lendinga í handritamálinu liafa átt erfitt með að rjúfa, og nýlega komst danskur lýðskólastjóri, Joh. Terkelsen, svo að orði í útvarps- erindi um handritamálið, að bæk- ur Bjarna liefðu verið alveg sér- stakt vopnabúr öllum þeim Dön- um, sem liefðu risið gegn einhæfni safnvarðanna og prófessoranna dönsku í handritamálinu. En þó að Bjarni M. Gíslason hafi hin síðari árin einkum ltelg- að sig baráttunni fyrir endurheimt íslenzku handritanna úr dönskum söfnum, hefur hann þó unnið að fleiri ritstörfum, og gefið út í Danmörku bæði skáldsögur og ljóðasöfn, en furðu lítið hefur verið skrifað um bækur þessa höf- undar hér heima. Það hefu' e*jj. tim verið, þegar baráttan uni *1,1'' ritin hefur harðnað, að hans l'e verið getið. að ve';l Þó að Bjarni sé búinn a ^ búsettur í Danmörku á þriöj ára, skrifar hann einnig °g á íslenzku, og mun nú el?a vrk'r mikið af íslenzkum kvæðuin 1 fór- koi'1" um sínum, enda heíur hann ið hingað í heimsókn öðruj*- j oðv- lia"" og endurnýjað tengsl sín vw ‘ og þjóð, og þá ekki sízt æskust0 ar sínar á Vestfjörðum, sem heimsótti einnig í sumar, el var hér á ferð. . 1);i Árið 1954 kom fyrri bók ^j"'^, um handritamálið út í Dan1"0 £ og nefndist hún „De islaj" £|) hándskrifter stadig aktuelle ^ ^ þessi bók hefur einnig koffl1 á íslenzku á vegum Menn'"/js. sjóðs. Síðari bókin, „Danffl"" gg land. Historisk mellemværcn hándskriftsagen" kom út s j) liðið vor, þegar umræðurn"' ^ ( handritamálið stóðu seffl .' ^ Væri full þörf á því, að þesS' , ;lð' kænti einnig út á íslenzku, 1)'! a froð,e a'111"’ í lienni er ntargvíslegan að linna um sögu liandr'1 sem almenningi hér heiffl'1 fllj lítt kunnur, enda bygg11' iill skrif sín um handritaffl"^!, sögulegum rannsóknum, 61 liefur lengi unnið að. . ^,,1 í bók þessari sýnir Bjarn1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.