Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1961, Blaðsíða 25

Eimreiðin - 01.09.1961, Blaðsíða 25
EIMREIÐIN 209 ]e Úa ^lendinga eða íólk af ís- s4u® ættum. Ur fHíkvænu stefnuskrá sinni get- endurag V°rt Styrkt félög’ útgef" Sem °§ annars konar stofnanir, lri^l ata ú stefnuskrá sinni svipuð ‘ °8 að ofan greinir. IaRs arkmið Kanadísk-íslenzka fé- Qg er að ná til yrigra fólksins sem til íslenzkrar ];u teljast sem og aðra, sem aánr'1'1' a^ llafa ilug a a® stuncla inennVSlenzkri SÖSU> tungu °R buk- ‘"gu Ultl’ auka og þroska þekk- fiyrjjl °S hæiileika þeirra, svo að ver* a8 lJenra til alþjóðar megi K;d nrýgra en ella. nUgt 'laciisk-csleuzka félagið er gja,a a . árum, en ásamt með ráð- seni llehid ágætra manna á íslandi, ítti neinist Island-Kanada ráð, "I lutt ;i° a® mínu viti að verða Opna ‘ ieiag og þess megnugt að þe$s. *SS skynsamlegustu leiðina til fort,g. starfa að þeim málum, sem öðrunnia varða, og þeim hlutum santg. Sena styrkja órjúfanlegt \ ^nci Vort við ísland. uð »e lllancii árum ætti félag vort hagS]etd skapað sér öruggan fjár- sér aggHn Srundvöll og geta snúið Verkeinnikllvæ8uin °S raunhæfum höfUm Uni’ Eins og sakir standa, varpag1|.luiagningu félags vors og Uiq ' ,’am hugmyndum. Vér höf- Uýja C!n.s iagt fáeina viði í hið MSllr ”'lkingaskip“ vort. Engu að vitanu°fuin Ver þegar komið átta- v0r 11 fyrir á sínum stað. Fáni r hið gamalkunna tákn. Vér höndum erfitt e*SUrn r . arw. lynr f le8l starf, áður en skip vort en telst sjófært. Bygging þess verður að geta staðið af sér storma and- stöðu og mótbyrs og það, sem er þá voveiflegra, þ. e. lognkyrrur deyfðar og afskiptaleysis. Vér þörfn- umst háseta um borð, sem hafa til að bera hvort tveggja í senn, kjark og framsýni, áður en vér getum undið upp seglin. í fjárhirzlur vor- ar þörfnumst vér gulls og silfurs til þess að greiða ferða- og náms- kostnað efnilegra ungmenna, sem sækja nrunu um farrými. Ef allt gengur að óskum, mun skip vort verða í förum hér inn- anlands á þessu niikla meginlandi, og væntanlega munu hinir ungu farmenn nema staðar á hinum meiri háttar menntasetrum. Vér væntum þess einnig, að áhöfnin og hinir ungu farþegar fari í land- könnunarferðir, líkt og til forna, yfir Norður-Atlantshaf og til ís- lands. Þetta er í fáum orðum kjarni málsins. Árangurinn fer eftir fram- taki, starfi og undirtektum margra einstaklinga, sem eru þess albúnir að færa fórnir og starfa í samein- ingu með ákveðið takmark í huga. Bygging „víkingaskipsins“, þ. e. Kanadísk-íslenzka íélagsins, verður í samræmi við það, hversu oss tekst sem lieild að skilja og nota þau tækifæri, sem bjóðast oss nú. Fólk af íslenzkum ættuin mun í framtíð jafnt og í fortíð láta sér annt um, að skerfur þess til al- þjóðar, þ. e. kandísku þjóðarinnar, á sviði menningarmála, vísinda og efnahagsmála verði sómasamlegur. Læt ég þá lokið þeim kafla ávarps míns, sem ætlað er það hlut- verk að sýna að nokkru leyti sögu- 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.