Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1961, Blaðsíða 28

Eimreiðin - 01.09.1961, Blaðsíða 28
Hún var einkennileg og fremur óásjáleg í útliti, feitlagin, stutt og digur og vaggaði áfram, er hún gekk. Hún var íátæklega til fara og ekki alltaf hrein. Margir gerðu gys að henni, sögðu að hún væri fábjáni. Hún var það hreint ekki. í æsku flæktist liún á milli manna og átti misjafnt atlæti. Fremur var lnin fákunnandi til verka. Það varð þvi hennar hlutskipti að vinna verstu og óþrifalegustu verkin á bæjunum, sækja vatn, bera heim eldivið, skúra gólf, moka flórinn og sums staðar var hún látin vera í gegningum. Rakel skorti ekki staði. það fengu liana færri en vildu. Hún var húsbóndaholl og trú, en oft barnslega fávís. Yfir lienni var einhver ljúfmennska og rnildi, sem gerðu það að verkum, að mörgum varð hlýtt til hennar. Hún lagði aldrei illt til neins og vildi hvers manns greiða gera. 1 æsku naut hún litillar uppfræðslu, og gætti þess mjög í umgengni og tali liennar, og vakti oft ódulinn hlátur þeirra, sem á lilýddu. Sumir sögðu að lnin hefði aldrei verið fermd. En það var ekki satt. Nú var Rakel vistuð á ríkismanns lieimili og kunni vel við sig. Að vísu stríddu hjúin henni. Hún átti því að venjast og gaf því lítinn gaum. Þetta var fínt lieimili og frúin hafði þann sið að láta hjúin þéra sig. Rakel hafði alla tíð þúað húsmæður sínar. Þær höfðu verið senjulegar sveitakonur. Hún kunni alls ekki að þéra, enda kom það greinilega í ljós. „Vill yður að ég geri þetta,“ sagði hún stundum við frúna. Það RAKEL V kom þóttasvipur á frúna, en tói 1 sent heyrði þetta liló dátt. ( Einu sinni kynnti luin K°l ^ bónda í sveitinni með svofel'ó’ , . <-Pl]l orðum: „Það er maður uti, vill finna þér.“ „Hver er það?“ spurði húsfi'e)J‘ „Yður sér það,“ sagði Rakel- „Má yður leyfa mér að fal sagði hún við húsfreyju, er kl’.j átti að fara inn á ströndiua fundar við sýslumanninn. • Þegar Rakel fluttist að Ási, ‘J hún ákaflega bágt. Henni leié> 1 ^ Mörg tár hrundu á koddanU ^ hún hallaði sér út af, að 1° dagsverki. Á morgnana voru a ° hennar hrygg og grátbólgin. ViU hjúin vissu, í fyrstu, ekki hva^^,_ henni amaði. Sum þeirra voru flutt í sveitina og liöfðu ekki ir af því lrvað gerzt hafði 1 ^ Rakelar, áður en hún fllltt* Ási. En Rakel var ættuð af inni og hafði aldrei farið út fyrir fæðingarhrepp sinn. vinnuhjúin vissu hvað þjaK‘ J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.