Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1961, Blaðsíða 73

Eimreiðin - 01.09.1961, Blaðsíða 73
EJMRKIÖIN 257 Itverfi A. gef(i Sarðsins gleymda og yl'ir- Hvai'u 'ar ung móðir al ætt Jf^^ússa, er hafði flúið undan rá$; n,Um’ þegar þeir gerðu inn- 'la í Kína. Iff1n'l^1'nversk móðir var þar. ftja". »«fi flúið úr styrjöldinni í 1;0 'l1*' harna var vesalings enska ,Sjn sei,t hafði átt lieima í SnmaP°re þegar Japanar óðu yfir hej Hún hafði misst allt, kafg!' 1 sitt, son sinn. Að lokum fra |' e*ginmaður hennar horfið se1(| nni’ en nú var hún komin sirin' !*(ntamaður ásamt dóttur heno.tU Astralíu. En dóttirin sinnti að ]j! elclci °g hvarf frá henni, svo ocr.,!" Uafði nú lent í Sydney, ein 8 yhrc-- - ; ’ ‘arna Stúlkan ‘gefin. sat ungverska gyðinga- Verj.. i>að hafði gengið krafta- $l°p naest, að hún skyldi hafa þar k- "r gasklefum Hitlers, en lífið '° foreldrar hennar látið á Sem hktist fuglahræðu til að ,g "(1|itið var horað og innfallið, ryrir ga„r. l,tan garðinn, í sjálfum kon,*^1"^1 umferðarinnar, stóð sjá. ' augun star . «ötthit ldncl1 eins °g 1 megnum Hr j.. ’ 1 kringum j,au voru stór- n,yncl° 'kar renndur. Uppmáluð 'iofg: dl eiturlyfjaneytanda. Á a„,"!' ljar hún velktan karl- ,lshai fra,n -nsn U$t |y '*tt. Undan honum gægð- kápn,a,n gfáar hártjásur. Snjáða fótun d n*ldi lnin að scr. Á berum l(ireftsUl‘! hólkuðust hví tir, óhreinir sér j.p ,slc<rr. Hún bar á handlegg iltn^n ,.U’ sent í voru fagrar, nýjar ^itin k1.. ^j^lttf — andstæða við törlega líkama. Hún hélt á yndislegu blóma- knippi í hendinni og hrópaði hásri röddu: — Fjólur — fjólur, — aðeins einn skilding — fjólur — fjólur. Var ekki eins og allar þessar aumlegu mannverur féllu á eðli- legan hátt inn í umhverfi jjessa vanhirta garðs, hugsaði Ellen, jjar sem hún sat á bekknum og var í algjöru ósamræmi við allt, sem Jjarna var. Hún var grönn vexti og var í fallegum livítum lérefts- kjól. Á berum, brúnum fótunum bar hún netta, Ijósleita ristarskó. Ljósa hárið hennar sveipaðist eins og geislakrans um höfuðið, bláu augun geisluðu og horfðu með vakandi íhygli út í veröldina, — sannarlega norrænt líflegt blómst- ur innan um allar Jjessar útlenzku jurtir og framandi og torkennilegu andlit. Hún var ekki í samræmi við neitt jjarna í garðinum, og sat hugsandi, en var jjá allt í einu ávörpuð, svo að hún rankaði við sér. — Góðan daginn, frú, má ég tylla mér hérna hjá yður? — Ellen leit upp. — Ó, góðan dag, sagði lnin eins og dálítið utan við sig. Hver skyldi jjessi gamli skröggur vera, flaug henni í hug. Jú, nú kannaðist hún við hann. Það var sami gandi maðurinn, sem hún hafði svo oft séð í garðinum og á götunum í kring. — Jú, gjörið svo vel, sagði hún og rétti svolítið úr sér. — Þakka kærlega, sagði hann. — Við höfum nú ekki kynnt okkur, Jjó að við höfum sést talsvert oft. 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.