Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1961, Blaðsíða 20

Eimreiðin - 01.09.1961, Blaðsíða 20
204 EIMREIÐIN verður veitt fræðsla í íslenzkri tungu og bókmenntum og rann- sóknir stundaðar í þeim greinum sem og í germanskri samanburðar- málfræði. Það er ofureðlilegt, að menn spyrji, hver sé tilgangur þess að kenna íslenzku við háskóla vora. Má þá svara því til, að íslenzka er hið klassíska mál Norður Evrópu. í þúsund ár hefur hin litla eyþjóð varðveitt norræna tungu, þá tungu, sem var til forna töluð um mikinn hluta Bretlandseyja og á stórum landflæmum í Norður Evrópu. Drjúgur hluti hinnar norrænu eða íslenzku tiingu hefur gengið í arf til þeirra þjóðtungna, sem nú eru talaðar á fyrr greinduin landsvæð- um. íslendingasögur herma frá fornum landkönnunarferðum og landafundum. Málið á þessum bók- um er náskylt engilsaxnesku, sem er formóðir hinna máttugustu og fegurstu orða í nútíðarensku. Við enska háskóla er þess sums staðar krafizt af stúdentum, sem leggja stund á æðri greinar enskra mál- vísinda, að þeir nemi íslenzku. Almennt mun nú ríkari áherzla lögð á þessa grein málvísinda en áður hefur þekkzt, og íslenzka mun vera á kennsluskrá við fjölmarga háskóla víðs vegar um heim. Um árabil hefur nefnd manna setið á rökstólum á íslandi og haft það verkefni með höndum að gæta hreinleiks tungunnar með því að skapa og setja saman ný orð af ís- lenzkum orðstofnum eða rótum yfir ný hugtök, sem mörg hver hefur rekið á íslenzkar fjörur með nýjum atvinnu- og vísindagreinum, sem áður vortt óþekktar. íslenzkn er að l>vi ennþá lifandi tungumál og leyti frábrugðin latínu og grlS' .j í þessu sambandi mætti vitna orða rnargra hinna I®1"1' manna. Tweedsmuir lávarður, landstjóri Kanada, var m1 ^ um j 0g áhugamaður um íslenzka tung11 bókmenntir. í ávarpi sínu, sem ••arðurinn flutti Gimlibúum ‘l1^ 1936 sagðist honum meðal aIllia á þessa leið: a „Ég mundi gjarna vilja áva yður á hinni fornu þjóðtung11 J ar. Fyrir löngu síðan, eða á un®r ingsárum mínum, voru íslendin^. sögur eftirlætislesefni rnitt, og ^ ég jrá nægilega mikið í íslenzk'1 þess að geta lesið þær á frumfj3, inu án mikillar fyrirhafnar. . miður er nú það litla, sem ég í íslenzku, að mestu gleymt, en eU * að síður hef ég ætíð fylgzt 111 aI- Jrjóðflokki yðar af áhuga. norrænu þjóðir eru násk)1 brezku Jjjóðinni, og í landi nu^ > af Skotlandi, rennur norrænt dregi^ æðum. Nafn mitt er Buchansveit í Aberdeenskírr ^ hérað var numið af nori'íe111 mönnum, og þar lögðu víking31.^ velli nautahjarðir, söltuðu kj og neyttu þess á hinum luI\g sjóferðunr sínum. Sjálfur el norrænnar ættar. ... .j.. Þér hafið í orðsins fyllstu llie > ingu orðið góðir þegnar iltj1,[t Kanada ogliafið tekið mikinn r^. í framkvæmdum og baráttu I > arar ungu þjóðar, en jafnfram1 r ~ er ánægjulegt til þess að vlta’.^ij. þér hafið ekki glatað hinum þJ legu erfðum yðar. Slíkt er aðals’
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.