Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1961, Blaðsíða 14

Eimreiðin - 01.09.1961, Blaðsíða 14
198 EIMREIÐIN Selkirk lávarður. Winnipeg, seni var miðstöð við- skipta og verzlunar, taldi 215 íbt'ia. Samgöngur voru að vonum erfið- ar á frumbýlingsárunum. Rauðáin og Assiniboine áin ásamt með Winnipegvatni og þeim smáám, er í það renna, voru aðalsamgöngu- æðarnar. Flutningar fóru frarn á barkabátum, York bátum og litl- um gáfubátum. Þegar vatnið var nægilega hátt í Assiniboine ánni, komust gufubátar alla leið vestur í Elleci vígi (Fort Ellice), þar sem Assiniboine áin og Qu’ Appelle áin renna saman og nú er St. Lazare í Vestur-Manitoba. Önnur farartæki, sem liæst bar, voru hest- ar og lestir uxavagna (Red River carts), sem beitt var suður og vest- ur slétturnar. íslendingar flytjast til Manitol>a- Nú liefur verið brugðið uPl’ mynd af ástandinu í Manitoba,el” og það var, þegar Dufferin láva’ ur, landstjóri Kanada 1872— fór þess á leit við Kanadastjói'11^ l'yrsta sinn, að hún sendi luH111^ sína til íslands í því skyni að hvetJ‘ menn til vesturferða. Lávarðui'111 liafði, alllöngu áður en þetta geU ^ ist, gist íslancl og eignazt þar fjot ^ vina. Hann var og kunnugui' s°&^ landsins og bókmenntum- ^rl 1857 gaf hann út bók sína „Lette^ from High Latitudes", þar sel;. hann skýrir frá reynslu stnn norðurslóðum. - Frá því um mðibik 19. aldal sem her i- lU11 fram að þeim tíma, --------- ,);1 ræðir, hafði íslenzka þjóðin, °g ^ einkum sá hluti hennar sem LyS® norðanvert ísland, komið ha,t ur vegna ýmis konar erliðleih3’ ■ . að steðjuðu. Hafís hafði vei'i® a og fastur, jafnvel um liásumari > hamlað fiskveiðum. Tíð val graS óvenjulega kaldviðrasöm °g 6^j[ spretta olt svo rýr, að fénaðu1 unnvörpum bæði af völdum ^ skorts og sjúkleika. Þá höf u ^ eldgos þjarmað að þjóðin'11^ hraunbreiður lagt byggðir 1 Verzlun var að miklu leyti 1 ° um danskra, og olli slíkt . ■$■ komulag miklum kyrkingi 1 arbúinu. Af þessum sökum g sagnir um frjálsræði og tækifæri að fá hljómgrun11 jj,s þjóðinni, og svo fór, að fjö'c 1 afréð vesturför. zríi" Árið 1874 komu 365 lS,e innflytjendur til Ontario °g án°
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.