Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1961, Blaðsíða 96

Eimreiðin - 01.09.1961, Blaðsíða 96
280 EIMREIÐIN kom lit á árunum 1906—1909. 1 inn- garigi þess segir hann frá aðdragantla verksins, en það var árangur 25 ára starfs hans. Þegar á unga aldri fékk hann mik'inn áhuga á íslenzkum þjóð- lögum og varð strax ljóst, að í þeim lágu mikil menningarverðmæti, sem óðum voru að fara fgrgörðum fyrir hirðuleysi. Með eldlegum áhuga og elju tók hann að safna þessum verð- mætum, hvar sem til náðist, og varð furðumikið ágengt. Má óhikað full- yrða, að með þessu áhugastarfi sinu hafi hann bjargað fjölmörgum íslenzk- um þjóðlögum frá glötun. Stendur íslenzk menningarsaga í mikilli þakk- arskuld við hann fyrir þetta afrek hans, sem var algert brautryðjendaverk. Safn- ið hefur hann unnið af mikilli vand- virkni, getur heimilda og annarra skýringa eftir því sem við á. En að auki er í riti hans allýtarleg ritgerð um íslenzka söngsögu, sem mikill feng- ur er að. Höfundur aldarminningar séra Bjarna, Ingólfur Kristjánsson ritliöf- undur, hefur fengið Baldur Andrésson cand. theol. til þess að gera þjóðlaga- safni séra Bjarna og tónlistarstörfum hans skil. Baldur er löngu þjóðkunnur fyrir skipti sín af tónlistarmálum og með fróðustu mönnum hérlendis í þeirri grein. I alllöngum kafla í ævi- sögunni gerir hann skýra og skilmerki- lega grein fyrir þessurn þáttum ævi- starfs séra Bjarna, og er þar mikinn fróðleik að finna. í ævisögu manns, sem alla ævi átti hjartans mál sitt í tónlistinni, var og rík nauðsyn, að tónlistarstörfum hans væru gerð góð skil, og eykur ritgerð Baldurs gildi rits- ins til mikilla muna. Að öðru leyti hefur Ingólfur Krist- jánsson tekið ævisöguna saman, eftir fjölmörgum heimildum. Er þar greint frá ætt séra Bjarna, æsku og uppvexti, námi og störfum á skólaárum og m' búningi undir lífsstarfið. Er 6 að lesa lýsingu á því, hversu erfi e.^ séra Bjarna gekk að feta fyrstu sPor^j þar að kynnum við hljóðfæri, v— . , var hægurinn hjá um útvegun s grijta á þeim tímúm. En aðalkafh^j ra'1'1' sög11 séra Bjarna að ræða, því þræði er frásögnin, og hlýtur ins er að sjálfsögðu sagan uB.1' séra Bjarna í Siglufirði, og er þar ar um annað og meira en persónu- b að öðru"1 að veú>: • jrlut* saga framfaramála Siglufjarðar, af sjálfri byggingarsögu kaupstao* ^ Leiðir það af því, að séra Bjai111 um áratuga skeið andlegt le,D staðarins, og hafa sjálfsagt fá r|* ið ráðin þar, án þess hann vaeri kvöðull og baráttumaður þeirra- sagan skýru ljósi yfir framtak og dugnað, og gegnir furðu, hve komið Þan" frai" mörgum verkefnum og hugöare 0 Þrátt fyrir öll sín störf af skyl 11 áhuga, greinir saga hans frá Þvl’ hann liafði líka tíma til að ''er‘l^.^r. hvggjusamur og vakandi heimil,s og er ánægjulegt að lesa fraS^sts- barna hans um heimilislífið a P setrinu. Og enn hafði hann tíma sinna fleiri hugðarefnum, og 111 ‘ rlir til nefna, að hann var áhugasa^g, ættfræðingur og góður tunguntá a ur, m. a. latínuskáld. s^ra Öll ber ævisagan því vitnt, a Bjarni hefur verið fjölhæfur PerS ^lir. leiki og dugmikill framkvæmdama , Bókin er liðlega saman tekin ^ lienni mikill fróðleikur. Og mcð ; sinni af séra Bjarna hefur hún . ^ skarðið í persónusögu forvígislir‘ söngmenntar á íslandi. ,pi. Allmargar myndir eru í 1 sitr Prentvillur eru ekki margar, °S ’ ,jjg. þeirra leiðréttar aftan við meg>"n ^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.