Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1961, Blaðsíða 41

Eimreiðin - 01.09.1961, Blaðsíða 41
EIMREIÐIN 225 llittllr r; en með þann kór var al- Ka'1]0 ánægJa lneðan hann starfaði. b ’'*akór K. F. U. M. (síðar Fóst- nír Ur) hafði þá starfað í liart- hai ai °S hór mikið orð af söng ar v"dirstjórn Jóns Halldórsson- eHs e°rskl Kórinn „Handelstand- gey. aHRforening‘' hafði sungið í •tlla aV*k sumarið áður og hrifið i1)e ’ en jafnframt sannfært glöggva l^r.n 11111 það, að íslenzki karla- le„.1Un væri í sönglegu tilliti fylli- ir ;Sa,11bæriIegur. Þessu höfðu fá- ens U|sl Vlð, því að „Handelstand- j(i angf°rening“ var frægur kór. téð.st • ^essa háborg kórsöngsins Uj. 0 nu fámennur utanbæjarflokk- Eiaf r ar. það algjört einsdæmi. En tökur lrÓingarnir fengu ágætar við SUtl: °g höfðu sæmd af. Þeir 11 þrisvar sinnum í Báruhúsinu t fpt ; wnti aðe! ruarniám,ði. gaRn knna sér það, sem tónlistar- segj^1' llendur blaðanna höfðu að !>Ön^ ^igfús Einarsson getur þess ví J^áiablaðinu „Heimi“, að, að Það er fróðlegt 'isu Se fátt Urn ",“lL um úrvalsraddir í kórn- U, 0 U b°kkurinn sé prýðilega æfð- att VQtl lrleitt beri söngurinn óræk- Tóni-, Urn smekkvísi söngstjórans. þag Istargagiirýnandi Vísis tekur þakk aUla fram um raddgæðin og þrjf ai sórtgstjóranum hin góðu til- hefn°8 ,síðan segir hann: „Hann stýrjr tök á söngflokknum og stj0r; °Uuni eins og æfður söng- sjálf ’ sýnir næman smekk og ,1 sf'" tók SU í bað tónl is ta rgagnrýnend u r sania streng. árutjj f'a! ekkl þægilegt á þessunt Ur ; j,^111 mann, sem var búsett- eykjavík, að æfa og stjórna kór í Hanfarfirði. Sigurður stofn- aði því á næsta ári, 5. janúar 1926, Karlakór Reykjavíkur. Saga kórs- ins er kapituli fyrir sig og er glæsi- leg, en verður ekki sögð hér. Sig- urður hefur verið söngstjóri kórs- ins í þau 35 ár, sem hann er búinn að starfa, að einu ári undanskildu, er hann tók sér frí írá störfum, en þá gegndi dr. Páll ísólfsson söng- stjórastarfinu á meðan. Kórinn tók skjótum framförum og komst brátt í fremstu röð ísfenzkra karlakóra. Sigurður hefur ávallt verið fífið og sálin í kórnum og sett sinn svip á hann, bæði hvað snertir verkefna- val og listræna meðferð. Karlakór Reykjavíkur hefur far- ið 6 söngferðir til útlanda; til Norðurlanda 1935, Mið-Evrópu 1937, Bandaríkja Norður-Ameríku og Kanada 1946, Miðjarðarhafs- landa 1953, aftur til Norðurlanda 1956 og loks til Norður-Ameríku í annað sinn 1960. Þessar söngferðir hafa orðið góð landkynning. Kemur það vel fram í sérlega fallegu ávarpi pál- ans, þegar kórinn söng í páfagarði 1953. Páfinn segir þar m. a. svo: „Vér þökkum yður, herra söng- stjóri, og einnig þeim herrum, sem í kór yðar eru, fyrir hina ágætu tónlist, sem þér hafið látið Oss njóta. Oss liefur þótt sérstaklega vænt um að lteyra í tónum þjóð- söng yðar, bergmál liá innstu hjartarótum þjóðarinnar. — F'ögur tónlist er alþjóðatunga, sem talar milliliðalaust frá hjarta til lijarta, yfir höfin og yfir landamæri þjóða í milli. Á þessari tungu hefur öll þjóðin yðar, með aðstoð yðar, tal- 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.