Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1961, Blaðsíða 94

Eimreiðin - 01.09.1961, Blaðsíða 94
278 EIMREIÐIN í Stólunum eru aðalhlutverkin einnig aðeins tvö, hjónin gömlu. Með þeim eru miklir innileikar og ástríki. Draumar þeirra í lífinu hafa eigi ræst og því eru þau innst inni fyrir vonsvikin, enn eru sam- hent um að bæta sér það upp með því að bregða á leik eins og börn. Þau el'na í ímyndun sinni til mik- ils mannfundar þar sem þau eru aðalpersónurnar. Hyggst gamli maðurinn að birta mönnum þar hinn mikla boðskap sinn, sem á erindi til alls mannkyns, en hann hefur, til þessa, vanrækt að flytja. Dyrabjallan hringir án afláts og garnla konan fyllir sviðið stólum handa gestunum. Hjónin vísa hin- um ósýnilegu gestum til sætis og ræða við þá og loks ávarpar gamli nraðurinn hina auðu stóla í liingu og sundurlausu máli. E,n hinn mikla boðskap sinn hafði hann þó ætlað ræðuskörungnum, er seinna kemur til skjalanna, að flytja fyrir sína hönd. Um einþáttung þennan hefur liöfundurinn sagt: ,,í Stólunum hef ég reynt að taka til meðferðar um- búðalaust, efni sent hefur átt hug rninn allan: Tómleikann og von- leysið, sem hrjáir mannfólkið í þessurn heirni, örvæntinguna og dauðann. Persónunum í leikn- um er ekki fyllilega ljóst hið and- lega rótleysi sitt, en þær hafa það ósjálfrátt á tilfinningunni. Þeim finnst þau hafa „týnzt“ í heiminum og að þau vanti eitthvað, sem þau, sér til sárrar hryggðar, geta eigi bætt úr.“ Leikþáttur þessi er að ýmsu leyti athyglisverður, en sem leikhúsverk er hann of tilbreytingalítill og ^jg dreginn til þess að hann fat ' áhuga áhorfandans. Leikur þeirra Helgu Valtýslt’ , ur og Þorsteins Ö. Stephensen^ hinum vandasömu hlutve gömlu hjónanna var með aS‘e turt1 Hsdld^ og gerfi þeirra góð. Gísli Ha* . son lék hinn mállausa „ræðusS ung“, lítið lilutverk. Helgi Skúlason setti bæði u. ieik; u V vel ritin á svið og leysti það verK hendi. Leiktjöldin gerði Hafste‘.j, Austmann. Féllu þau vel vt® . f. inn. — Bjarni Benediktsson f1 ll £l) teigi þýddi Kennslustundina^ Ásgeir Hjartarson Stólana- rg báðar þýðingarnar vel gel'ðal sem vænta mátti. f0i Næsta og síðasta viðfangs .^t Leikfélags Reykjavíkur á leikur 1960—61, var gamanleikurinn eða sjö“ eftir skozku skáldkun^ I.esley Storm, í þýðingu fug1 Jj(j. var H ar Stephensen. Leikstjóri ur Kalman. Kjarni leiksins e^jjg hversu skozkur lávarður fal r bandaríska eiginkonu sina ‘ ; ° • a harfl10’ eignast með sér sjöunda (j) þeirri von að þeirn fæðist son1 ^ jsess, á sínum tíma, að taka '1 sl, aróðalinu. Eiginkonan teku1 I 3) treglega og kallar á foreldra sem búsett eru í BandaríkJ11 sér til fulltingis í baráttun111 eiginmanninn. Þau koma llllJe|]iU' en fá ekkert aðgert, en alh þó í Ijúfa löð að lokum- segUa Ég sá ekki leik þennan, ^ veikindaforfalla og verð þvl 'jfcljgu1' mér nægja að geta þess að ,jttJ inn hlaut mjög góða dóma,^.^^ bráðskemmtilegur og pH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.