Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1961, Blaðsíða 98

Eimreiðin - 01.09.1961, Blaðsíða 98
282 EIMREIÐIN mörkun hennar. Jafnframt því, aS liún er að gerð til saga Jónasar og Elínborg- ar, á hún að vera saga þeirra er faedd- ust í örbirgð í islenzkum sveitum og brutust með ódrepandi kjarki, dreng- lund og sjálfsafneitun frani til bjarg- álna og upp til góðra efna og sjálf- stæðis. Bein afleiðing þessarar vinnu- aðferðar er sú takmörkun sögunnar, að mörgu því smáa er þart til þess að byggja upp lifandi persónu með sínum sérkennum, er sleppt, svo að söguper- sónan Jónas kemur ekki nógu skýrt í ljós. Orsök þess er sú, að Jónas er ekki nema öðrum þræði Jónas í huga höf. við gerð sögunnar. Jónas sögunnar er íslenzki bóndinn í aldaraðir. Þetta dreg ég ekki af formálsorðum höfundar eingöngu, lieldur af gerð bókarinnar. Þvi sterkar sem höfundur hefði dregið fram og látið í ljós sérkenni Jónasar til orðs og æðis, útlit hans og persónu- einkenni, þeim mun erfiðara Iilaut það að verða, að samrýma það lieildargcrð sögunnar, ef lengra var seilst í þeim lýsingum en til almennra einkenna. Lesandinn saknar þess að vita ekki svolítið meira um fólkið á hinum bæj- unum, um sveitina, dalinn hans, — finna ekki betur æðaslátt þessa byggð- arlags er ól Jónas í Hrauni. Ég hefði kosið að fá meiri vitneskju um ætt- fólk hans hið næsta, t. d. föður hans er hverfur úr sögunni á síðu 35 og kem- ur varla eða ekki við sögu eftir það. Hálfsystkini á Jónas allmörg og er jieirra aðeins getið. Ekki hefði þetta Jjótt ættrækni í minni sveit. Lesand- ann langar til að vita meira um ýmis- legt Jrað er eftir öllum eðlislögum ætti að standa nærri sögupersónunni og auka lesendum skilning á henni, svo sem frændur og ættmenn margvíslegir í þessu þrönga byggðarlagi er hann var úr runninn, því vænta má þess að svo sé það með Jónas sem flesta menn aðra, að atorka lians og ar hafi verið ættarerfð, a. m- k- þræði, en ekki hafi hann það a 1 h æ«le,k' öðn»" frá sjálfum sér tekið. — Ekki J,ætt’ með ólíkindum, að „úr ættanna lega blandi“, hafi Jónas eitthvað P ið frá Sigríði Gísladóttur frá Skör jj langömmu sinni, er þótti kona 1,1 . __að SsKJ‘- fyrir sér og átti ekki langt að Gísli Arngrimsson faðir liennat I ^ garpur. Hann atti skapi sínu - Galdra-Vigfús klerk í Garði, °S Árni bróðir Sigríðar að gjaWa ^ með lífi sínu er liann ófernidur . úti í gerningabyl Vigfúsar a R, heiði. Annar bróðir Sigríðar var S Gísli, kunnur hagyrðingur er ‘ ( j meiningu sína svo munnherKJu ‘ a meitluðum hendingum við valtls” ■ ^ Jjeirrar tíðar, að trautt gleynusU var ekki tyllt tápinu í þessi s>s og svo get ég til að verði hafi in^lr ,ir unni ömmu Jónasar, er ung þg föðurhúsum með móður s*'111* (ti' reyndi sitthvað áður en forlögú1 hana inn til Þelamerkur °S “ tj. hana að móður Jóns í Efstalan s' j Þetta var nú útúrdúr. En P ^ j frásagnarháttur höfundar sé g’ a j sjálfu sér, mun ýmsa lesendur U1 ef að ekki er fleiru til haga Jia efð stuðlað geti að skýrari pers 11 0 sögufólksins. , vjssii- Frásagnarháttur liöfundar a lega rétt á sér, og þarf hann eng^ beiða afsökunar Jrar á. Höfun£ 11 ^f. ur sýnt það með sögunt sínttin’ staklega þó með hinni afbrig a^ aj5 skáldsögu Hinumegin við henn . gg hann á innsæi, stutt frásagnar ia stíl, sem er í fremstu röð. . aj;l;- Guðmundur L. Friðfinnsson a^ v£.j ir skilið fyrir þessa bók. Hún unnin eftir þeirri aðferð er han -g i sér. Næmum fingrum er n ejn5 strengjum náttúru og veðurát •
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.