Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1961, Blaðsíða 43

Eimreiðin - 01.09.1961, Blaðsíða 43
EIMREIÐIN 227 kslenzklr karlakórar haí'a haf- nilkl® menningarstarf. Þeir jva kveðið þjóðina tir kútnum. U)esu ^ aiilr sklllð almannalof, en Po þeir, sem fremstir standa.“ Það va an Var tekið fram hér að fram- h,otiað Sigurður Þórðarson hafi siin ■ °skipta viðurkenningu sem sintfS( ^r*’ Þe§ar hann kom í fyrsta tir ,t larn opinberlega með Þresti ga 'hnarfirði. Erlendir tónlistar- meltýnAendur> i borgum beggja ig 'Mlantshafsins, hafa Jtó far- sön °S lofsamlegri orðum um *g s ■rann- k 11111 þýzkur í Leip- k()fða^n ’ ’^öngstjórinn, Sigurður irl*th]-°n’ stíórnar liguleSa °S yi’ ]ítj aust og með þægilegu hæg- ^tltr f°num er Ijóst, hvað hann sy^ Sei °g leikur á kórinn, sem fírjUl tttanbókar, eins og á hljóð- hön’, °g gerir það með meistara- tune“ L (“Leipziger lageszei- s? * nóv. 1937.) uðtcfUrður hórðarson er eitt af höf- iiefufS^aici 11111 þjóðarinnar. Hann á sif eingöngu haslað sér völl fm^o^^Jagasviðinu, heldur hefur ir uj. eillnig samið tónsmíðar fyr- af | anu’ orgel og hljómsveit. Fátt neniaS|" er prentað og ekki hefur iS fh lilltl af tónsmíðum hans ver- Ur r(UtUr opinberlega. Þjóðin hef- legjj ‘llt kost á að kynnast tiltölu- hami 'nófgum tónsmíðum eftir iuu e,lcla hefur hann, söngstjór- hefu ,l kægt um vik, j/ar sem hann I' 'ai t kór á hendinni. hann Sla iagið, sem ég heyrði eftir sUe,r, 61 »Áin niðar“. Það kom *tórsj^‘ yrir á söngskrám Karla- •ag. £ eykjavíkur og Jrótti gott kór- 11 það var ekki fyrr en Jojóð- in kynntist köflum úr Alþingisliá- tíðarkantötu hans frá 1930, að hún verður Jaess áskynja, að mikilhæft tónskáld er komið fram. Upphafs- kórinn, „Þú mikli eilífi andi,“ er fagurt og tilkomumikið kórverk og handbragðið meistaralegt. Þá er rismikill kaflinn: „Þér norrænu hetjur af konungakyni“. Þriðji kaflinn, sem hér um ræðir, er „Sjá, dagar koma“. Einsöngslínan er ljóðræn og fögur og smýgur inn í hvers manns sál. Sigurði lék hugur á að kynna Jjjóðinni tónverk úr hinum ýmsu hátíðarkantötum. Hann gerði Joví út blandaðan kór árin 1931—1933, sem söng inn á hljómplötur úrvals- kafla úr þessum verkum. Hafa plöt- ur Jæssar síðar verið notaðar sem eins konar viðhafnartónlist á Jijóð- ernislegum hátíðardögum. Af prentuðum tónsmíðum eftir hann hafa komið út hjá Ton- kúnstler-Verlag í Vínarborg árið 1932 eftirtalin verk: Þrjú sönglög með píanóundirleik, op. 1 („Hlíð- in“, „Stjarna stjörnu fegri“, og „Sofðu, soíðu, litla barnið blíða“). Píanótónsmíðar, op. 2 (Preludíum, luga, skerzó, Kvöldljóð og íuga), Þrjú karlakórslög, op. 3 („Áin nið- ar“, „Syngið strengir" og „Inn um gluggann ómur þýður“). „Ave María“ fyrir söng, fiðlu og píanó, ojj. 4. Ennfremur hafa nokkur lög birzt í söngvasöfnum. 1 „Ljóðum og lögum“ eru Jæssi lög: ,„Ég skal vaka og vera góð,“ „Nú fylla vors- ins iögru rómar“, „Heim á fagra feðraslóð“, „ísland, ísland, ég vil syngja“, „Stjarna stjörnu fegri“ og „Inn um gluggann ómur þýður“,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.