Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1961, Blaðsíða 76

Eimreiðin - 01.09.1961, Blaðsíða 76
EIMREIÐIN 260 hún, — með sinn gamla glæsileik og vellíðunar svip. — — Jii, þökk fyrir, jjað er óliætt að líta snöggvast af drengnum. Hún stóð upp og þau gengu sam- an út á götuna. Allan Smith nam staðar. — Þökk fyrir, fjólur, sagði hann stuttlega. Konan leit á hann and- artak með kunnuglegu augnaráði, en það hvarf úr svip hennar jafn- skjótt og það lrafði komið. Allan Smith breytti ekki um svip. — Þakka herra, einn skildingur. — Gjörið svo vel, frú, sagði hann glaðlega og rétti Ellen fjólurnar. — Kærar þakkir, en hvað Jretta er fallega gert, jær hefðuð ekki átt að vera að þessu. — Ég hef alltaf haft gaman af að koma fallegum konum á óvart. Ellen laut að ilmandi fjólunum og brosti. Þeim varð dinnnt fyrir augum, þegar jiau komu úr sólskininu inn í kaffihúsið, og fannst svalt eftir steikjandi hitann á asfaltinu. Þegar jrau höfðu fengið kaffið, sagði Ellen og fitlaði við fjólurnar. — En hvað jrað var ömurlegt að sjá konuna með fjólurnar, að hugsa sér að verða gamall til þess arna. — — Já, ömurlegt, — mjög ömur- legt. Ég jrekki liana frá fyrri árum. Kringum 1900 var hún ung og fal- leg og mikilhæf söngkona við Cov- ent Garden í London. Ég kynntist henni Jkí og hafði samband við hana, en maður í minni grein þaut úr einum staðnum í annan um alla Evrópu, til keisara og kónga, hertoga og þess háttar fólks. Um leið og hann talaði, sveiflaði hann fallegu höndunum sínun’ áherzlu. , , — Mörgum árum síðar lieyrð' c$ að hún hefði lent í ástarævinb ^ með manni, sem leiddi hana ti gerast eiturlyfjaneytandi, — að s' ■ ustu var henni sagt upp stöou við Covent Garden, síðan sökk dýpra og dýpra. Af einhverj' ^ ásætðum er luín hingað koin*11’ ^ til vill með einhverjum manni- 1 , er hún hérna á götunni og iiarm inn molunum, sem falla af ani borðum, og dregst einhvern veS í gegnum tilveruna. Hún 11 misst fegurð sína, elskhuga s,n ekkert er eftir, lnín er aðeins kWP^ aður líkami og samanbrotin sa ’ , Það setti hroll að Ellen, ja*n'C þessum hita. — Það er merkilegt, segir hú*n ^ Þetta er sá aumlegasti garður, ■ ég hef nokkurn tíma auguw h* og það er eins um fólkið, sel" ‘ . jafnaði sækir hingað, örlög ^ virðast vera á sömu lund og 1 vanrækti og gleymdi garður- Allan Smith horfði fraW ' 1 »1, sig ,en ofurlítið tvírætt bros ic varir hans. „ — Já, frú, það er rétt, gleynlt gleymt, eins og garðurinn. ^ Þau höfðu nú drukkið ka Ellen leit á úrið sitt. — Ó, ég verð að fara aú .g mér, jiað er orðið svo fraWor ^ Þakka kærlega fyrir þetta, e^.]V yður kannski á morgun í g‘" um- ~ . í dyr- Hún stendur upp og ter- 1 j| unum snýr hún sér við og ve^f,'wð hans. Hann situr einn eftir, °a ^ utan við sig og einmana, J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.