Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1961, Blaðsíða 34

Eimreiðin - 01.09.1961, Blaðsíða 34
218 EIMREIÐIN hann framar, aldrei. Þegar barnið spyrði, hver væri faðir þess, ætlaði hún að segja að faðir þess væri dáinn. Það —var víst eina úrræðið, þótt henni væri illa við að skrökva, og það væri Ijótt, þá varð hún að gera það, barnsins vegna. Ekki gat hún sagt barninu að það ætti slík- an föður. Þegar Rakel kom á móts við bæinn, þar sem barninu hennar hafði verið komið fyrir fór fögn- uður um hana. Barnið beið henn- ar. Konan þekkti Rakel frá fornu lari og tók henni vel. Henni var vel komið að vera nóttina, sagði konan og bauð henni inn. Barnið hafði stækkað og var hraustlegt í útliti og virtist dafna vel. Það fór um hana einhver unaðsleg kennd, er hún hélt á barninu í fanginu, en svo hrökk hún við. Barnið var meir og meir að líkjast manninum, sem rétt hafði npp fingurna, manninum, sem guð hafði út- skúfað í dag. Barnið mundi alltaf minna hana á hann. Það var ótta- legt. Hún lét barnið í vögguna. Svo tóku tárin að hrynja, stór og þung tár eins og hausthraglandi. Konan vorkenndi henni. „Vertu róleg Rakel mín. Þetta fer allt vel, barnið sver sig í ættina. Er það ekki á morgunn, sem þú átt að mæta?" „Það var í dag. Hann vill ekki eiga það. Hann sór," sagði Rakel og konan hrökk við. „Sór", sagði hún. „Hann fer ekki til guðs," sagði Rakel. „Sór," sagði konan hljóðlega eins og þetta væri eitthvað, sem ekki mætti hafa hátt um. „En barnið má ekki vita P lofaðu mér að segja barninu alo ^ hver faðir þess er. Þú skilur, » það væri hræðilegt fyrir það. , Augu konunnar hvíldu um sU á Rakel. „Já, ég held ég skilji p'S' Rakel," sagði hún hæglátlega- Konan bar henni mat og * ^ Um nóttina lofaði konan henm < hafa barnið hjá sér. Hún str3^ það og kjassaði og gældi vio P En hve hörund þess var mjúk hvítt, miklu hvítara en er þa° nýfætt. Svefninn var ekki lanÉ> ^ þessa nótt. Hún vakti og h°rl ' barnið og dáðist að þvi. I sh,$ sínu þráði hún að mega hafa 1 hjá sér, mega sjá það dagleS' hlynna að því. ... Konan var henni góð og gætin. „Þér er velkomið að *¦ ., eins oft og þú vilt, Rakel, ao J barnið", sagði hún morg»fll eftir, er Rakel kvaddi. „, Rakel þakkaði með tárin í * * unum. Það var svo erfitt að s .,t við barnið. Það var tekið að DJ ^ og svo brosti það svo falle£. * hennar, rétt eins og það viss * hún var móðir þess. Svo heh ( föstu taki um fingur hennaI" ^ vildi að því er virtist ekki af he sleppa. Þegar heim kom var Rakel J og fálát. Fólkið spurði T03X&- Rakel svaraði fáu til. Aðeins » ^ freyjan vissi um ósigur Rakel x. vörum hennar sjálfrar, svo og^ björg gamla, sem friðlaus vild' hvort hún hefði unnið eiðin?etta Rakel vildi sem minnst uiD r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.