Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1961, Blaðsíða 44

Eimreiðin - 01.09.1961, Blaðsíða 44
228 EIMREIÐIN sem einnig er birt í söngvasafni L. B. K., 2. hefti, tvö kórlög úr óper- ettunni „í álögum". Loks kom út á kostnað Gunnars Pálssonar í Ameríku árið 1945 tíu einsöngslög úr óperettunni. í handriti er enn meginið af verkum hans, þar á meðal Alþing- ishátíðarkantatan 1930, Skálholts- kantatan, Hátíðarmessan, óperett- an, hljómsveitarforleikur, For- mannavísur (Hafaldan háa), en þær eru stórt karlakórsverk, sem hlaut verðlaun í samkeppni á veg- um Ríkisútvarpsins um lög við ljóð eftir Jónas Hallgrímsson. Þá er enn íjöidinn allur af tónsmíðum hans ótalinn. En margt af þessu hefur verið flutt í útvarp og konsertsal og er sumt af því til á hljómplötum, þar á meðal kaflar úr messunni, sem er samin fyrir blandaðan kór. Um messuna segir dr. Páll ísólfsson í grein í Morgunblaðinu um sam- söng Karlakórs Reykjavíkur í til- efni af fimmtugs afmæli tónskálds- ins: „Það er að vísu í mikið ráðist að skrifa messu fyrir kaiiakór, en þó tókst höfundi víða vel upp, og þá sérstaklega í „Kyrie", sem mér fannst ágæt". Óperettan „í álögum" var írum- sýnd í Iðnó hér í Reykjavík 25. apríl 1944. Þetta var tónlistarsögu- legur viðburður, því hér var um fyrstu íslenzku óperettuna að ræða, eins og áður er sagt. Leikstjóri var Haraldur Björnsson, hljómsveitar- stjóri var dr. Urbantchitsch, en Hljómsveit Reykjavíkur lék. Sýn- ingarinnar hafði verið beðið með allmikilli eftirvæntingu og menn urðu ekki fyrir vonbrigðum, °S v.. það mál manna, að óperettan tekist ágætlega, bæði frá hendi a° . undanna og annarra, sem að he stóðu, og hafi verið til hins mf sóma. Listdómari Morgunblaðs' ' Sigurður Grímsson lögfræðing ritaði um frumsýninguna og s & m. a. þetta: f „Hver sá, sem sér óperettuna « álögum" verður þess lljótlega að hér er ekki um óperettu að i* ^. í þeim skilningi, sem vér eigu11 ' veniast. Til þess er hún of P1 n • ¦ i f s^ og alvarleg — of efnismikil. eI mætti að orði kveða, enda er ,j íslendingum lítt eiginlegur g' sá og glaðværð, er einkennir «P ettur þeirra þjóða, er bezt kufl með þær að fara. Höfundur te* •nsso"1' VOl'1" ans, Dagfinnur Sveinbjör hefur sótt efnið í líf þjóðar ar á þeim tímum, er einoku verzlun lá sem mara á þjóðinn1' hafði ásamt margvíslegu öðru þjakað henni svo, að hún mat l vart hræra til nokkurra veru & átaka, er til framfara hortoi ^ sem í álögum. — Inn í sögup -_ leiksins hefur höfundur ofiö "' ..^. trú okkar og þjóðsagnir, til fe& { arauka og smekkbætis, elld ia þjóðerniskennd höfundar ^ þungur undirstraumur þeirra - og athafna, sem fram fara a inu, innanlands og utan, el .„ ,-. leika þjóð vora á þessum »' £Í lægingartímum, en í leikslo . álagahamnum svipt af þj° j;[ fyrir ótrauða baráttu góðra o1 . ., og höfundurinn sér roða af W og betri degi. a„ Um leið og lýst er á taknr*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.