Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1961, Blaðsíða 86

Eimreiðin - 01.09.1961, Blaðsíða 86
270 EIMREIÐIN rithöfunda svo sem leikritahölund- arins Anouilh, sem fór lofsamleg- um orðum um verk hans í frönsk- um blöðum. Og nú eru leikrit hans sýnd í öllum öndvegis leikhúsum heims. Leikritið Nashyrningarnir var fyrst sýnt í París árið 1959 og vakti þegar geysimikla athygli. Hel'ur það síðan verið sýnt víða um heim og hvarvetna verið tekið með mik- illi hrifningu en jafnframt verið um það deilt eins og önnur leikrit þessa sérkennilega og mikilhæfa höfundar. Er það vissulgea ekki óeðlilegt, því að ieikrit Ionesco's eru öll sérstæð mjög um efni og ekki síður um efnismeðferð, enda stendur hölundurinn framarlega í i'lokki þeirra rithöfunda, hinna svonefndu Avant-garde, sem valdið hal'a gjörbreytingu á sviði leikrit- unar og leikhúsmála á síðari tím- um. Hversu varanleg þessi þróun verður, skal ósagt látið, en margir mikilhæl'ir leikhúsmenn hafa tekið henni með fögnuði og telja að með henni haii leikritun og leiklist ver- ið leyst úr viðjum stöðnunar og ófrjórrar hel'ðar. Aðrir líta hins vegar á hann með tortryggni og vanþóknun svo sem oft vill verða þegar sveigt er út al l'járgötum gamallar venju og reynt að kanna nýjar leiðir. I Nashyrningunum tekur höl'- undurinn til meðferðar hina miklu múgseljun, sem er eitt af háska- legustu fyrirbærum vorra tíma og tröllríður heilar þjóðir, sem búa við harðstjórn og andlegt og lík- amlegt oíbeldi valdasjúkra einræð- isherra. — í borginni þar sem hinn drykkfelldi og aískipta^ skrifstofumaður Berenger stun hversdagsleg störf sin, gerist i ill og óhugnanlegur atburðui- arnir breytast, hver af öðruni, i hyrninga. Hjörðin eykst jafri . þétt, æðir um götur borga»" f með öskri og traðki og treður * undir, sem fyrir henni verður-J' . vel hinir hraustustu menn f« í móti staðið og verða ao hyrningum áður en þeir vita Að lokum leggur hjörðin «? sig borgina með öllum tæH - hennar, síma, útvarpi, sjónvarp \ öðru, en Berenger, hinn em ' .. skrifstol'umaður stendur einfl * óttasleginn og að því konun'1 ^ ereiast líka upp og gerast nas 7 gel' upp og ge te •M1 ingur eins og allir hinir, e11 þó á síðustu stundu að spyrna g voðanum og bjarga mannleg1 staklingseðli sínu. , sf. Um Nashyrningana hefur undurinn sagt: „Hvers vegna , ég að láta persónurnar brey ^ nashyrninga? Vegna þess a° > .„ eru heimskustu og grinin skepnur jarðarinnar og eninlwjtið ól'rýnilegustu. Við sáuni jj breytast í nashyrninga í Þýzka .^ nazismans. Þar breytti fólkið sj ^. sér og varð að hryllilegurn. f^g leggjandi villidýrum í hjörð- Z hann segir ennfremur: „Til F g. verjast fjöldahugsjónum er „ synlegt að vera miklum 8' {} gæddur eða vera barn. — f>eie llfli söguhetja mín í Nashyrning11 .: er háligert barn. Hann er sr ^ sem heldur skynsemi sinni- t veit, að eitthvað illt er að g v,, Hann hefur mannlega sa &??
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.