Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1961, Blaðsíða 24

Eimreiðin - 01.09.1961, Blaðsíða 24
208 EIMREIÐIN mál, að allir hugsandi Kanada- menn gera sér ljóst, hvert gildi það hefur fyrir þjóð vora að hafa inn- an vébanda sinna fólk á borð við yður til þess að eiga hlut í hinni miklu framtíð, sem bíður lands vors. Kanada stendur í þakklætis- skuld við frumbyggjana, sem lögðu leið sína hingað. Dugnaður þeirra, hugrekki, hugvitsemi og tryggð við þær erfðir og venjur, sem þeir fluttu með sér, hafa haft geysi- mikla þýðingu fyrir þróun og þroska þjóðar vorrar. Ágóðann munum vér uppskera í framtíð- inni, þar sem vér höfuni afkom- endur þessara manna — afkomend- ur, sem nú eru óðum að taka við ábyrgðarstöðum og verða áhrifa- menn, ekki einungis hér um slóð- ir, heldur um gjörvallt Kanada. Sérhver nýliði flytur með sér nýj- ar hugmyndir, ný viðhorf og venj- ur, sem hljóta að augða líf vor allra. Þér, sem byggið þetta landsvæði, eruð góðir þegnar þjóðar vorrar í fyllstu merkingu þess orðs. Þér haf- ið tekið þátt í framkvæmdum og störfum þjóðarheildarinnar. Ég æski þess af heilum huga, að þér gleymið ekki uppruna yðar né varpið fyrir borð erfðavenjum og menningu forfeðra yðar, enda þótt þér séuð drottinhollir Kanada- menn. Það er ósk mín yður til handa, að auðlegð menningararf- leifðarinnar verði áfram hluti af sjálfum yður og aflgjafi oss öll- um." Höfuðmarkmið Kanadísk-ís- lenzka félagsins eru sem hér segir: 1. Að efla gagnkvæman skilning og menningarlegt sambaiid w illi Kanada og íslands. 2. Að glæða skilning og in"r virðingu fyrir sameiginlegum :rf5- seo' um þessara tveggja þjóða, fólgnar eru m. a. í lýðræðisl«8 stjórnskipulagi og virðingu "7 lögum og rétti. j. 8. Að vinna að því, að ísleöj? tunga verði kennd við kanad liáskóla þeim stúdentum, .x • • A\ v'° leggja stund á æðri málvism01 enskudeildir skólanna. 1 ' sU'' 4. Að styrkja og styðja p» >- denta, sem leggja stund á ísle'1 tungu við kanadíska háskóla- 5. Að styrkja Kanadamenn af \, lenzkum ættum, sem vilja koi .„. framfæri verkum sínuin a s lista, bókmennta eða bókvisi " þeirra fræða, sem teljast mega pJ hagslegs eðlis. sfJ' 6. Að veita þeim íslenzkum dentum fjárstyrk og stuðning> '", hyggja á nám við kanadísk3 skóla og einnig þeim kanadis „ stúdentum, sem hyggja á nam Háskóla íslands. 7. Að vera þess hvetjandi, «" i lenzkar bókmenntir verði þýu -r ensku og kanadískar bókmen þýddar á íslenzku og styrkja starf. 8. Að hvetja þess, að þj°ð'ir^!0 skiptist á mönnuni á sviði ^ ^titj sem tónlistarmönnum og sön? og einnig að styrkja gagn^v £Í útgáfustarfsemi, eins og raun getið í síðasta lið. $¦ 9. Að stuðla að söfnun °S.va0g veizlu listmuna, bóka, tímar' t handrita, sem á einhvern
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.