Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1961, Blaðsíða 26

Eimreiðin - 01.09.1961, Blaðsíða 26
210 EIMREIÐIN legt baksvið þess umhveríis, sem vér lifum og hrærumst í. Sjóndeildarhringur vor i dag. Á þeim níu áratugum, sem liðn- ir eru síðan Manitóbafylki gekk í kanadíska fylkjasambandið, hafa orðið stórfelldar breytingar. Fylki vort hefur stækkað í landfræðileg- nm skilningi, og Manitóba er ekki lengur nær einvörðungu nýlenda skozkra, íranskra og metískra bænda og skinnvörukaupmanna. Höfuðborgin Winnipeg hefur á sér yfirbragð heimsborgarinnar. Borgarbúar eiga ekki einungis rætur að rekja til allra landa Ev- rópu, heldur margra annarra þjóða víðsvegar um heim. Gott dæmi um þetta er hin árlega hljómlistarhá- tíð borgarinnar, sinfóníuhljóm- sveitin, konunglegi ballettinn í Winnipeg og Manitóbaleikhúsið. Hvort sem vér skyggnumst um rað- ir listamannanna sjálfra eða virð- um fyrir oss fólkið á áheyrenda- pöllunum, má glöggt sjá, að Mani- tóbafylki samanstendur af ein- staklingum, sem eru af sundurleit- um þjóðernislegum uppruna. Ef vér virðum fyrir oss háskóla fylk- isins, sjáum vér þessa þjóðasam- steypu, hvort heldur vér lítum á lið kennara eða nemenda. Hinn fjölþætti þjóðernislegi og menningarlegi uppruni mun, þeg- ar tímar líða, mynda hið sérstæða svipmót einnar þjóðarheildar. Lokastig slíks samruna mun þó enn eiga langt í land, og vissulega mun þróunarsaga framtíðarinnar búa yfir erfiðleikum og ala af sér hin sundurleitustu sjónarmið og hinar eiH' ólíkustu skoðanir. Er oss þá holu nauðsyn að sýna þolinmæði og lU burðarlyndi og gefa gaum að sögu vorri — forsögu hinna j"1 þjóðarbrota, semhafa átt, hvert sig, sín eigin viðhorf og sína in sögu. Með því getum vér eflt skilning vorn og þekkingu- Manitóbafylki er ei lengur & angrað og fjarri alfaraleið. ' Winnipeg ferðumst vér með \>°íl ^ tæpum tveimur klukkustun'1 til Toronto og á níu klukkusti'nC. um til Lundúnaborgar á EnglaU Vér getum haldið norður á bog flugieiðis eða með járnbraut «° ^ ur til Churchill, sem stendu1' , Hudsonsflóann. Vér getum ef* g bifreiðum eftir breiðum mal°llcl um þjóðvegunum, hvert á lan° . er, milli Atlantshafs og Kyrrah3 , Heimsfréttirnar berast oss hel setustofur vorar um útvarp og SJ varp. Hennar hátign, drottnU|e^ í Kanada og brezka sanrvel° flytur oss boðskap sinn, þa^ [ hún situr framan við ariniu Buchinghamhöllinni, og í s nl- andrá berst rödd hennar hat1? inn á heimili vor. 0g Enda þótt stjórnskipun vo1 -^ réttarfar séu brezkur arfur og e ^ og franska hinar viðui'ke11 þjóðtungur vorar, er ekki a0 að kanadísk menning mun * r þess merki, að hún á sér l . miklu víðar en innan brezki franskra landamæra. ^. Hin gömlu landnám hala s J að og runnið saman í eina ^ og þjóðarbrotin blandast sl ,,, saman, svo að nú má hiklaus , um kanadíska þjóðanueðvit
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.