Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1961, Blaðsíða 64

Eimreiðin - 01.09.1961, Blaðsíða 64
248 EIMREIÐIN um og sagði: „Getir þú smíðað íimmtíu skeifur eins og þessa fyrir mig, máttu setja upp hvaða verð, sem þú vilt fyrir það. En mér ligg- ur á, svo að þú verður að hamra járnið á meðan það er heitt." „Þá verður þú að sitja á hakan- um," sagði smiðurinn við Sankti Pétur, „nú hef ég ekki tíma til að sinna þér, því að hér eru peningar í boði." Sankti Pétur rölti af stað, en Al- exander rétti peningapyngju að smiðnum og sagði, að hann gæti lagt skeifurnar út fyrir dyrnar, þangað yrðu þær áreiðanlega sótt- ar. Að því mæltu þaut hann út á eftir Sankti Pétri. Smiðurinn hrað- aði sér að búa til skeifurnar og þegar smíðinni var lokið taldi hann það, sem var í pyngjunni og sá, að þar var svo mikið fé, að hann þurfti ekki að vinna neitt næsta mánuð. Síðan settist hann fyrir utan smiðj- una og reykti úr pípu sinni. Nú hafði hann tíma, en nú var Sankti Pétur á brautu. Sankti Pétur stóð fyrir utan hjá skósmiðnum og virti fyrir sér skó- sólann sinn, sem var orðinn laus. En skósmiðurinn vildi ekki sauma hann án endurgjalds. „Gull og silf- ur á ég ekki," hugsaði Sankti Pét- ur með sjálfum sér, „en þá verður það að fara á reikning fyrirtækis- ins, ég greiði með því, sem ég hef." Og hann bauð skósmiðnum hið ei- lífa líf, ef hann vildi sauma sólann fastan. „Ég get ekki sagt, að ég sé bein- línis í þörf fyrir eilíft líf núna i svipinn," sagði skóarinn, „en það étur mig ekki út á gaddinn og ekki Kom°11 sakar að eiga það. Og það er óvi^ að maður hafi svo mikla rsn ^ dauðastundinni, að hægt sé p snúa sér til afturhvarfs. snöggvast með skósólann.' En í sömu svifum kom ander. n „Ég hef sennilega farið á rapg^ stað," sagði hann, „ég astlaði ^ láta taka mál af einum fa °hef nýjum skóm; en ég sé, að eg villst inn til viðgerðarskóara. „Farðu þína leið," sagði & smiðurinn við Sankti Pétur- » getið hæglega fengið hér nýja s ' herra," sagði hann við Alexa , „Þorir þú að blóta þér upp á P*^,, spurði Alexander. „Já, sko sjálfur sæki mig," sagði skóai'i „Þú getur verið viss urn P Jj.. sagði Alexander og rétti fram inn- • veg' Sankti Pétur þrammaði eftir inum, að lokum settist hann a L t • ¦ ¦ r ¦ Ar- <kÓS01 brunina og virti fyrir sei SI- sína. 0ff Rétt á eftir kom Alexander settist hjá honum. »Æruve5fVað starfsbróðir," sagði hann- »** . tj vanhagar yður um?" spurði » ,« Pétur. „Þekkið þér mig <**flfl spurði Alexander, „ég hef þ° P •• heiður að vera eftirmaður y „Aður en ég varð umferðasan» . '1 ' " S3ö ég lyklavörður í himnariki, ^ Sankti Pétur, „en í minni tiö ^ sú staða ekki svo vel launuo, hægt væri að vaða í peningu"1 og þér gerið." „Nei," sagði * ander, „mér finnst reyndar, a ^j hefðu getað látið yður fá 6 stöðu þarna uppi, vegna l^'p^' þér hafið verið biskup í Ron1'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.