Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1961, Side 90

Eimreiðin - 01.09.1961, Side 90
274 EIMREIÐIN rit, gamanleikinn „Allir koniu þeir aftur“ eftir ameríska rithöfund- inn Ira Levin og „Strompleikinn" eftir Halldór Kiljan Laxness. Leikritið „Allir komu peir aftur“ er gert eftir skáldsögunni „No Time for Sergeants" eftir annan amerískan rithöfund, Mac Hyman. Kom sagan út árið 1954 og varð þá metsölubók i Bandaríkjunum. Fjallar sagan og leikritið á fyndinn og skemmtilegan hátt um banda- rískt hermannalíf, en höfundarnir báðir liafa verið í Bandaríkjaher og eru því þaulkunnugir því efni, sem um er fjallað. Leikrit þetta er mjög í ætt við gamanleikinn „Góða dátann Svæk“, sem sýndur var í bjóðleikhúsinu fyrir nokkrum árum. í báðurn leik- ritunum er skopast að lífinu í her- búðunum, en þó sérstaklega að hernaðaryfirvöldunum, en háðið er þó miklu naprara í „Svæk“. Þar sem bak við gamansemina er þung og vægðarlaus ádeila. Aðalpersóna leiksins er sveita- piltur frá Suður-Carolinu í Banda- ríkjunum, Villi Stockdale að nafni. Hann heíur verið kvaddur til her- þjónustu og heldur til herbúðanna fullur eftirvæntingar. Villi er sann- kallað nttúrubarn, glaðlyndur, ein- faldur og auðtrúa og hefur gert sér háar hugmyndir um hermanna- lífið og þá ekki sízt um liina miklu mektarmenn, liðþjálfana. En liann kemst brátt að því að lífið í herbúð- unum er ekki eintómur dans á rós- um og þá kemur það sér vel að liann er rammur að afli og getur auk þess drukkið undir borðið hvern sem er, ef svo ber undir. Sam- skipti Villa og Kings liðþjálfa verð'3 til þess að liðþjálfinn dubbar hal111 í refsingarskyni, upp í það vegleS‘ embætti, sem liann kallar F. E- þ. e.: Fastur eftiríitsmaður náðhusS ins, og tekur liinn auðtrúa sveú*1 piltur þetta sem mikla virðinga^ stöðu. En með þessu tiltæki heT1* raunir liðþjálfans, sem aldrei að taka enda, en Villa verðui 1)3^ liins vegar til happs og fleytii' 1’°' um yfir mestu örðugleika nýlið‘l11. Leikrit þetta er að vísu léttm6 og síður við liæfi okkar íslenóiI,S en þeirra þjóða, sem þekkja he^ mannalífið af eigin reynzhn það er vel samið og smellið, el um fyrri hluti þess. . . Aðalhlutverkin, Villa og Ei'1^ liðþjálfa, léku þeir Bessi BjarnaS^ og Róbert Arnfinnsson með ö1 um ágætum. Er Villi veiga'nei.,^ hlutverkið, sem Bessi hefur iaI' með til þessa. Bessi er skemmti^ ur leikari og vaxandi, enda n) hann mikillar liylli leikhusges^ Róbert Arnfinnsson lék á slíl^r tíma dátann Svæk og tókst afbnl vel og ekki var hann síðri í ^ * liðþjálfa, enda hefur hann shaP • hér kostulega persónu, sem . mun verða áhorfendum mi° ^ stæð. Fleiri ágætir leikarar fórn ^ með hlutverk, en verða þó e taldir hér. Leiktjöld Lárusar ^ ólfssonar voru liin skemmtile8l . , og áttu sinn þátt í því að leiknum og þýðing Bjarna r mundssonar á leikritinu var hp og linittin. a, Það þótti miklum tíðum ‘ þegar það kvisaðist í vor eða ísl' ■ ar að Þjóðleikhúsið mundi, í '
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.